Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 71
Milli vinkvenna: „Ég stóð hann heldur betur að verki i síðustu viku. Hann var á prívatfundi með einkaritaranum og hann var sko að gera allt annað við hana en að lesa henni fyrir. Til þess að hefna mín á djöfsa lét ég hann gefa mér nyjan kjól. “ „Heldurðu að læknirinn hafi virkilega meint það í alvöru, að þú myndir ekki lifa nema í viku lengur, ef þú hættir ekki öllu kvennafari.“ „Ég hugsa að hann hafi örugglega meint þetta. Ég hef nefnilega verið að slá mér upp með konunni — Kátur. Við fictum ekki lialdið áfram að hittast við svona kringumstæður. Alltaf þegar pabbi skreppur norður í viðskiptaerind- um fá krakkarnir að sofa í hjónarúminu hjá mömmu. En í þetta skipti höfðu grislingarnir verið óþœgir og mamma sent þá fram í barnaherbergin að sofa. Dag- inn eftir var liðið komið út á flugvöll að scekja pabba. Þá hljóp Gulli, fimm ára patti á móti pabba sínum og hrópaði yfir alla viðstadda: „Pabbi, pabbi. Það svaf enginn hjá mömmu meðan þú varst í burtu núna. “ „Jæja, svo þú vilt verða sundlaugarvörður. Hvað ertu hár?“ „Tveir og fimm.“ „Og þú ert auðvitað flugsyndur?“ „Nei, eiginlega ekki. En ég kann að vaða.“ — Vertu ekki að hringja svona í hádeginu. Ég verð að fá smá hvild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.