Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 71

Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 71
Milli vinkvenna: „Ég stóð hann heldur betur að verki i síðustu viku. Hann var á prívatfundi með einkaritaranum og hann var sko að gera allt annað við hana en að lesa henni fyrir. Til þess að hefna mín á djöfsa lét ég hann gefa mér nyjan kjól. “ „Heldurðu að læknirinn hafi virkilega meint það í alvöru, að þú myndir ekki lifa nema í viku lengur, ef þú hættir ekki öllu kvennafari.“ „Ég hugsa að hann hafi örugglega meint þetta. Ég hef nefnilega verið að slá mér upp með konunni — Kátur. Við fictum ekki lialdið áfram að hittast við svona kringumstæður. Alltaf þegar pabbi skreppur norður í viðskiptaerind- um fá krakkarnir að sofa í hjónarúminu hjá mömmu. En í þetta skipti höfðu grislingarnir verið óþœgir og mamma sent þá fram í barnaherbergin að sofa. Dag- inn eftir var liðið komið út á flugvöll að scekja pabba. Þá hljóp Gulli, fimm ára patti á móti pabba sínum og hrópaði yfir alla viðstadda: „Pabbi, pabbi. Það svaf enginn hjá mömmu meðan þú varst í burtu núna. “ „Jæja, svo þú vilt verða sundlaugarvörður. Hvað ertu hár?“ „Tveir og fimm.“ „Og þú ert auðvitað flugsyndur?“ „Nei, eiginlega ekki. En ég kann að vaða.“ — Vertu ekki að hringja svona í hádeginu. Ég verð að fá smá hvild.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.