Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 2
Jafnvel færustu stjórnendur ná enn meiri árangri í rekstri með því að tryggja sér réttu svörin strax Þjónusta okkar byggist á notkun eigin tölvusamstæðu. í hrað- breytilegu rekstrarumhverfi óðaverðbólgu byggist virk stjórnun ekki sízt á því að hafa réttar upplýsingar til reiðu þegar ákvörðun er tekin. Með þjónustu okkar getur þú náð enn meiri árangri. Tölvuþjónusta fyrir almennan atvinnurekstur: — Forvinnsla fyrir bókhald. — Fjárhagsbókhald — viðskiptamannabókhald. — Launavinnsla — rekstraráætlanir. — Rekstrar- og efnahagsreikningar. — Sölu- og birgðaskráning. Okkar þjónusta gerir jafnvel smæstu fyrirtækjum kleift að nota tölvutækni til þess að bæta rekstr- arskipulag og stjórnun án þess að það hafi nokkurn stofnkostnað í för með sér og kostnaður við bókhald og uppgjör er aðeins brot af launa- kostnaði við slík störf, væru þau unnin í fyrirtækjunum að öllu leyti. ÚTVEGSÞJÓNUSTAN * cIMkhaldsí&fyrirgreiðsluskrifstofa Grandagarður 3, Pósthólf 968,121 Reykjavík. Sími 29288 / Jaðarsbraut 35, Pósthólf 123, 300 Akranesi. Sími 2370.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.