Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Síða 2

Frjáls verslun - 01.01.1980, Síða 2
Jafnvel færustu stjórnendur ná enn meiri árangri í rekstri með því að tryggja sér réttu svörin strax Þjónusta okkar byggist á notkun eigin tölvusamstæðu. í hrað- breytilegu rekstrarumhverfi óðaverðbólgu byggist virk stjórnun ekki sízt á því að hafa réttar upplýsingar til reiðu þegar ákvörðun er tekin. Með þjónustu okkar getur þú náð enn meiri árangri. Tölvuþjónusta fyrir almennan atvinnurekstur: — Forvinnsla fyrir bókhald. — Fjárhagsbókhald — viðskiptamannabókhald. — Launavinnsla — rekstraráætlanir. — Rekstrar- og efnahagsreikningar. — Sölu- og birgðaskráning. Okkar þjónusta gerir jafnvel smæstu fyrirtækjum kleift að nota tölvutækni til þess að bæta rekstr- arskipulag og stjórnun án þess að það hafi nokkurn stofnkostnað í för með sér og kostnaður við bókhald og uppgjör er aðeins brot af launa- kostnaði við slík störf, væru þau unnin í fyrirtækjunum að öllu leyti. ÚTVEGSÞJÓNUSTAN * cIMkhaldsí&fyrirgreiðsluskrifstofa Grandagarður 3, Pósthólf 968,121 Reykjavík. Sími 29288 / Jaðarsbraut 35, Pósthólf 123, 300 Akranesi. Sími 2370.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.