Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 5
og nu Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn tilkynnti i nýársávarpi sinu að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs er kjörtimabili hans lýkur i ágúst á þessu ári. Sigurður Sigurðarson, blaðamaður Frjálsrar verzlunar, átti viðtal við forsetann um embœttið sem slikt og ýmsa viðburði, sem dr. Kristján Eldjárn hefur upplifað í því. Bls. 22 Nettóágóði í allri innflutningsverzlun var að meðaltali 1,59% árið 1978. Er þetta niðurstaða af könnun hagdeildar Seðlabankans og Félags ísl. stórkaupmanna á afkomu innflutningsverzlunarinnar. Könnunin leiddi i Ijós, aðýmsar greinar innflulningsverzlunar, eins og vefnaðarvöru-, matvöru- og skóverzlun voru reknar með umtalsverðu tapi. Bls. 41 Einar Birnir, formaður Félags isl. stórkaupmanna, svarar spurningum ritstjóra Frjálsrar verzlunar um þau mál, sem efst eru á baugi hjá samtökum hans um þessar mundir. Einar fjallar m.a. um þann skefja- lausaáróður, sembeinzt hefurgegn verzlunarstéttunum oghvernigþœr hafa brugðizt við. Hann rifjar það upp, að sjálfur hafi hann lært sitt fag, að vera heildsali, hjá stœrsta heildsala landsins — SlS. Einar segir frá því, að hann sé framsóknarmaður og i tilefni af því rœðir hann um pólitík í hagsmunasamlökum. Bls. 50. 36 Skandinavískur Parkinson? David Magnusson, prólessor í sálarfræði við Stokkhólmsháskóla hefur sett fram kennlnguna: Því melrl upplýsingum, sem hellt er yfir fólk — þvi erflðara verður að draga réttar ályktanlr. Sérefni 41 Ýmsar greinar innflutningsverzl- unar reknar með umtalsverðu tapi Nettóágóðl aðelns 1,59% að meðaltali f allri innflutnlngsverzlun 1978 samkvæmt könnun hagdeildar Seðlabankans og Fé- lags ísl. stórkaupmanna. 47 Eriendir heildsalar landfastir hér? 50 „Pólitísk hentistefna hefur oftast ráðið ferðinni hjá verðlags- nefndinni" Vlðtal vlð Einar Blrnlr, tormann Félags ísl. stórkaupmanna. Stjórnun 57 Rekstrarráðgjöf á íslandi Fyrsta greln eftlr Jóhann Gunnar Ás- grímsson, vlðskiptafræðlng og fjallar hún um sögulegan aðdraganda. Byggð 60 „Atvinnulífið er alltof fábrotið — og gáfnafólkið gufar upp í smá- bæjunum úti á landi“ — segir Pétur Már Jónsson, bæjarstjóri á Ólafsfirði. 61 Iðnaður á Dalvík: Viija stórauka framleiðslu á mokkaflíkum. 62 „Við erum með heiðarlegri og góðri samkeppni" — seglr Ármann Þórðarson, útlbússtjórl. 63 Þeir eiga sitt ráðhús á Dalvík 64 Sparisjóður Svarfdæla á Dalvík: Eldri lánastofnun en Lands- bankinn sjálfur 67 „Égermaðurfrjálsaframtaksins og vildi fá að ráða mér sjálfur" — seglr Magnús Gamalfelsson, útgerðar- maður á Ólafsfirði. 68 Bókhaldsskrifstofan á Dalvík. Skop 70 Léttmeti úr ýmsum áttum Til umræðu 74 Hvernig andæfum við? 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.