Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 5

Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 5
og nu Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn tilkynnti i nýársávarpi sinu að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs er kjörtimabili hans lýkur i ágúst á þessu ári. Sigurður Sigurðarson, blaðamaður Frjálsrar verzlunar, átti viðtal við forsetann um embœttið sem slikt og ýmsa viðburði, sem dr. Kristján Eldjárn hefur upplifað í því. Bls. 22 Nettóágóði í allri innflutningsverzlun var að meðaltali 1,59% árið 1978. Er þetta niðurstaða af könnun hagdeildar Seðlabankans og Félags ísl. stórkaupmanna á afkomu innflutningsverzlunarinnar. Könnunin leiddi i Ijós, aðýmsar greinar innflulningsverzlunar, eins og vefnaðarvöru-, matvöru- og skóverzlun voru reknar með umtalsverðu tapi. Bls. 41 Einar Birnir, formaður Félags isl. stórkaupmanna, svarar spurningum ritstjóra Frjálsrar verzlunar um þau mál, sem efst eru á baugi hjá samtökum hans um þessar mundir. Einar fjallar m.a. um þann skefja- lausaáróður, sembeinzt hefurgegn verzlunarstéttunum oghvernigþœr hafa brugðizt við. Hann rifjar það upp, að sjálfur hafi hann lært sitt fag, að vera heildsali, hjá stœrsta heildsala landsins — SlS. Einar segir frá því, að hann sé framsóknarmaður og i tilefni af því rœðir hann um pólitík í hagsmunasamlökum. Bls. 50. 36 Skandinavískur Parkinson? David Magnusson, prólessor í sálarfræði við Stokkhólmsháskóla hefur sett fram kennlnguna: Því melrl upplýsingum, sem hellt er yfir fólk — þvi erflðara verður að draga réttar ályktanlr. Sérefni 41 Ýmsar greinar innflutningsverzl- unar reknar með umtalsverðu tapi Nettóágóðl aðelns 1,59% að meðaltali f allri innflutnlngsverzlun 1978 samkvæmt könnun hagdeildar Seðlabankans og Fé- lags ísl. stórkaupmanna. 47 Eriendir heildsalar landfastir hér? 50 „Pólitísk hentistefna hefur oftast ráðið ferðinni hjá verðlags- nefndinni" Vlðtal vlð Einar Blrnlr, tormann Félags ísl. stórkaupmanna. Stjórnun 57 Rekstrarráðgjöf á íslandi Fyrsta greln eftlr Jóhann Gunnar Ás- grímsson, vlðskiptafræðlng og fjallar hún um sögulegan aðdraganda. Byggð 60 „Atvinnulífið er alltof fábrotið — og gáfnafólkið gufar upp í smá- bæjunum úti á landi“ — segir Pétur Már Jónsson, bæjarstjóri á Ólafsfirði. 61 Iðnaður á Dalvík: Viija stórauka framleiðslu á mokkaflíkum. 62 „Við erum með heiðarlegri og góðri samkeppni" — seglr Ármann Þórðarson, útlbússtjórl. 63 Þeir eiga sitt ráðhús á Dalvík 64 Sparisjóður Svarfdæla á Dalvík: Eldri lánastofnun en Lands- bankinn sjálfur 67 „Égermaðurfrjálsaframtaksins og vildi fá að ráða mér sjálfur" — seglr Magnús Gamalfelsson, útgerðar- maður á Ólafsfirði. 68 Bókhaldsskrifstofan á Dalvík. Skop 70 Léttmeti úr ýmsum áttum Til umræðu 74 Hvernig andæfum við? 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.