Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 63
ÞEIR EIGA SITT RAÐHUS A DALVIK — hver stórbygging- in annarri veglegri rís þar Ráöhús eru ekki algeng í bæjum landsins, en eru þó til, t.d. í Bol- ungarvík, Hornafirði og víðar. Nýj- asta og áreiðanlega glæsilegasta ráðhús landsins eiga Dalvíkingar. Dalvíkurbær hóf byggingu þess haustið 1975, og nú eru þrír aðilar fluttir í þetta fallega hús, Spari- sjóður Svarfdæla, Bókhaldsskrif- stofan h.f. og Bæjarskrifstofur Dalvíkur. Frjáls verzlun hafði tal af Valdi- mar Bragasyni, bæjarstjóra Dal- víkur og innti hann eftir ýmsu varðandi bygginguna. Bæjarsjóð- ur hóf einn bygginguna. Síðar gengu aðrir aðilar inn í fyrirtækið, en þeir eru auk þeirra sem áður var getið, Brunabótafélag íslands og Verkalýðsfélagið Eining. A efstu hæö mun bæjarstjórn Dalvíkur fá prýðisgóðan fundarsal með útsýni í allar áttir. Þar er líka gert ráð fyrir aðstöðu fyrir kaffistofu, sem yrði þá sameiginleg fyrir starfsfólk hússins. Sumir vilja reyndar að þar verði kaffihús fyrir gesti og gang- andi. Það vekur athygli gestkomandi í Dalvík hversu mikið er þar byggt. Þrjú stórhýsi vekja mesta athygl- ina, þ.e. ráðhúsið, heilsugæzlu- stöóin, sem er vel á veg komin, og heimili fyrir aldraða, en það hefur fengið nafnið Dalbær. ,,Við höfum búið við það und- anfarin ár að hafa aðeins einn starfandi lækni, Eggert Briem, og hann þjónar 2000 íbúa svæði, Dalvík, Árskógsströnd, Svarfaðar- dal og Hrísey. Við vonumst til að með heilsugæzlustöðinni verði læknum fjölgað hér. Að vísu býr hér gamall læknir og hefur þaö verið mikið öryggi fyrir okkur til dæmis þegar Eggert er við störf sin úti í Hrísey", sagði Valdimar. Valdimar sagði að Dalbær hefði opnað í júlí s.l. Þar eru 30 ein- staklingsíbúðir. Elst á óskalistanum eftir að þessum þrem stórframkvæmdum er lokið, er bygging grunnskóla- húss. Teikning er filbúin að nýju grunnskólahúsi, og er það teikni- stofa Karl-Erik Rocksén sem hannar húsið. Hann er einnig höf- undur ráðhússins og Dalbæjar, en Jón Haraldsson arkitekt teiknaði heilsugæzlustöðina. Þetta er ráðhúslð, myndarleg bygglng, telknuð á telknlstofu Karl-Erik Rocksén í Reykjavík. Fyrlr framan húslð ættl með tímanum að myndast fallegt ráðhústorg eða garður. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.