Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 60
byggd ATVINNULÍFIÐ ER ALLTOF FÁBROTIÐ — og gáfnafólkið gufar upp í smábæj- unum úti á landi — Rætt við Pétur Má Jónsson, bæjarstjóra í Ólafsfirði og hefur fengiö gott orö fyrir styrka stjórn ásamt sínum mönnum. Lágar meðaltekjur á íbúa „Vandamál okkar hér eru helzt þau að okkur vantar 70 milljónir á ári til aö ná sömu meðaltekjum og Reykjavík hefur á hvern íbúa. í Olafsfiröi eru aö sjálfsögöu mörg. Pétur kvaö þannig barizt af oddi og egg fyrir því aö fá fastan lækni á staðinn. Læknar hafa helzt fengizt í íhlaupum, og þessa stundina hugar ungur læknir frá Svíþjóð, Ólafsfirðingur aö vísu, að heilsu Pétur Már Jónsson, bæjarstjórl í Ólafsfirði, — hann hefur mörg baráttumálin. Þaö telst til nýlundu fyrir Ölafs- firöinga að þurfa aö fara til Reykjavíkur, ef þeir ætla að fara á skíöi. Staöreyndin viröist þó sú, að landshlutarnir hafa skipt um veðurfar. Undanfarin misseri hefur SV-land búið viö allnokkurt vetr- arríki og sólríkt sumar, en Norður- land vott og kalt sumar og í vetur hefur sáralítið snjóaö. Pétur Már Jónsson bæjarstjóri í Ólafsfirði er ungur Reykvíkingur Reykjavík eru meðaltekjur sveitar- félagsins á íbúa 248 þúsund kr., en hér 185 þúsund á íbúa. Við reynum eftir megni aö veita sömu eöa samskonar þjónustu og Reykjavík, en reyndin er bara sú aö skulda- söfnun eykst og framkvæmdir minnka. Að vísu er þetta bætt að hluta úr jöfnunarsjóði sveitarfé- laga“, sagði Pétur Már. Læknir á 24 tíma vöktum Baráttumálin í bæ eins og manna á staðnum. Þá hafa Ólafs- firðingar kynnzt aragrúa af lækna- kandidötum, ágætum mönnum. Pétur Már kvað þeirra vilja vera að koma á svokallaðri H2-heilsu- gæzlustöö, þ.e. meö tvo starfandi lækna. Margir ungu læknanna setja það fyrir sig að vera einir í starfanum, enda er það staðreynd að ef einn læknir er á staðnum, er hann í raun á 24 tíma vöktum og á væntanlega ekki sjö dagana sæla. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.