Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Page 4

Frjáls verslun - 01.01.1980, Page 4
6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. Emli Guðmundsson, Finnur Tortl Stefánsson, Haukur Þór Hauksson og Stefán Jón Haf- steln. 8 Stiklað á stóru Tíðindi í stuttu máli. 10 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjörum, neyzlu og framþróun í islenzku þjóðfélagl. 13 Orðspor Innlent 14 Helmingurinn kemur af ríkisjöt- unni Hvaðan koma þingmennirnir? Frjáls verzlun kannar úr hvaða starfsstéttum ný- kjörnir alþinglsmenn eru upprunnlr. 16 Sjálfvirkt símasamband við Evr- ópu í ágústmánuði Belnt sjónvarp trá Ölympíulelkunum ekk- ert vandamál at tæknllegum ástæðum. 22 „Ekki svo auðvelt að beita mikilli gamansemi í þessu embætti.“ Frjáls verzlun ræðir vlð dr. Krlstján Eld- járn, forseta islands, sem tilkynnt hetur, að hann munl ekki gefa kost á sér til end- urkjörs. 26 Tölvukynning — sýning á tækjakosti og fyrirlestrar um notkun hans Greint frá sýnlngu, sem nýlega var haldln fyrir atbelna Félags ísl. stórkaupmanna og viðfangsefnum fyrirlesara, sem fram komu á kynningunnl. Að utan 30 Airbus á hraðri „uppleið“ Sagt frá mlklum sölusamningum, sem Alrbus Industrle hefur gert vegna breið- þotunnar Alrbus, sem er samevrópsk smíð og skákar jafnvel bandarískrl flug- vélaframleiðslu. 33 Kommúnistískt hagkerfi er ekki í vandræðum með verðbólguna! I hinu kommúnistíska hagkerfl er verð- bólgudraugurinn ekki síður á lerðinnl en í markaðshagkerflnu. Aðgerðir kommún- Ista gegn verðbólgu eru hreinar sjón- hverflngar. hér Frjáls verzlun athugaði samsetningu nýkjörins Alþingis með tilliti til þeirra starfsstétta, sem þingmenn eru upprunnir úr. Fram kom að réttur helmingur þingmanna hefur gegnt störfum i þágu hins opinbera áður en þeir tóku sæti á þingi eða gegna þeim nú samhliða þing- mennsku. Hjá einkarekstrinum hafa starfað 16 þingmenn af 60 en aðeins 5 hafa verið með eigin rekstur. Menn geta svo i tilefni af þessu spurt, hversu hcefir þingmenn séu almennt til að fásl við hin margvís- legu viðfangsefni, sem koma til kasla Alþingis. Bls. 14 Menn biða þess með óþreyju að nýja fjárskiptastöðin fyrir gervi- tunglasamband við umheiminn verði tekin i nolkun. Menn í við- skiptaHfinu vonasl til að með henni fáist betri trygging fyrir sam- bandi við önnur lönd en verið hefur með sœstrengnum eingöngu svo tiðar sem bilanir á honum hafa verið og algjört sambandsleysi eða miklar tafir verið i talsíma- og telexsambandi við útlönd. A ðrir eiga von á þvi að jarðstöðin verði notuð til að taka á móti beinum sjónvarps- sendingum frá útlöndum eins og hún býður tœknilega upp á. Sam- kvœmt upplýsingum Pósts og sima verður sjálfvirku simasambandi komið á milli notenda hérlendis og í nokkrum nágrannalöndum okkar í ágústmánuði. Bls. 16.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.