Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 65
byggó Vandamálin í hnotskurn Óli Tynes fyrir bæjarfélögin. Um land- búnaðinn gegnir sama máli; hann er ekki beinlínis lyfti- stöng. Fólkinu heldur hinsvegar áfram að fjölga og félagsleg þjónusta verður stöðugt umfangsmeiri og dýrari. Fram- leiðslueiningarnar standa því ekki lengur undir vexti sam- neyslunnar og það fé sem sveitarfélögin geta lagt í at- vinnuskapandi framleiðslu lagsins í garð fyrirtækja sem eru í einkaeign. Og Alþýðu- bandalagið virðist ráða því sem það vill í núverandi ríkis- stjórn eins og þeirri síðustu. Félagsmálapakkar þeir sem Alþýðubandalagið notar til atkvæðakaupa kosta engan smáskilding. Og þegar þing- menn þess gefa um það yfir- lýsingar að auknum kostnaði við samneysluna verði að Atvinnu- og uppbyggingar- horfur eru ekki sérlega góðar á íslandi í dag. Sérstaklega á það við víða úti á landsbyggð- inni þar sem hinir hefðbundnu atvinnuvegir standa ekki leng- ur undir vexti bæja- og sveitar- félaga, og skortur er á nýjum framleiðsluatvinnugreinum. Frjáls verzlun hefur að und- anförnu heimsótt ýmsa staði á Austur- og Norðurlandi. Greinar og viðtöl úr þessum heimsóknum birtust í síðasta tölublaði og er haldið áfram í þessu tölublaði, á eftir þessum pistli. Niðurstöðurnar eru mjög at- hyglisverðar, ekki síst vegna þess að á mörgum þessara staða má sjá í hnotskurn vandamál sem landið í heild glímir við. Þegar byrjað var á því, fyrir svo sem tíu árum, að kaupa hingað til lands togara í stór- um stíl hófst mikið uppgangs- tímabil í sjávarþorpunum. Fólkinu fjölgaði og það var lagt í miklar framkvæmdir og hús- byggingar. Bæjarfélögin hlóðu því utan á sig alsskonar þjón- ustugreinum og félagslegum verkefnum. Nú er svo komið, víðast hvar, að útgerðin hefur ekki meiri vaxtarmöguleika, meðal annars og ekki síst vegna þess að það er ekki nógur fiskur í sjónum. Útgerðin getur því ekki tekið við meiri mannafla og ekki skapað vaxandi tekjur minnkar árfrá ári. Sveitarfélögin virðast nán- ast öll hafa komist að þeirri niðurstöðu að eina leiðin til að snúa dæminu við sé að koma sér upp einhverskonar iðnaði, og þar er útlitið heldur svart. Það er nú þannig búið að at- vinnurekstri í landinu að það eru fáir einstaklingar sem leggja út í að reyna hann. Ekki síst á þetta við um iðnaðinn. f ræðu sinni á ársþingi iðnrek- enda skýrði Davíð Scheving Thorsteinsson frá því að hlutur iðnaðar í heildarfjárfestingu landsmanna hefði staðið í stað síðustu tíu árin og — sem er hálfu óhuggulegra — hefði snarminnkað síðustu tvö eða þrjú árin. Til marks um tregðu manna til að leggja út í iðnað nefndi hann að umsóknir um lán, til iðnlánasjóðs, hefðu minnkað að raungildi um þriðjung á síðasta ári. Þarna kemur auðvitað margt til. En þar skal ekki síst telja fullan fjandskap Alþýðubanda- mæta með meiri hagræðingu í fyrirtækjum — sem löngu eru pínd umfram getu, er ekki von að einstakiingar telji freistandi að stofna fyrirtæki. Við öflun efnis í greinarnar sem hér fara á eftir var talað við fjölmarga menn á hverjum stað. Þar voru menn sem sitja hátt í bæjar- og sveitarstjórn- um og fylgjast því vel með þjóðmálum. Ýmsir þeirra eygja mögu- leika á iðnaði fyrir sína sveit, eins og til dæmis á Húsavík þar sem til umræðu er að reisa pappírsverksmiðju í samvinnu við finnska aðila. Þegar talað var um málin í heild voru flestir því sammála að íslendingar gætu ekki einir fjármagnað það átak sem gera þarf í iðnaði. Fjandskapur ríkisstjórnarinnar í garð erlendra aðila sem hafa fjárfest eða vilja fjárfesta hér á landi er ekki beinlínis uppörv- andi. En nauðsyn þess að breyting verði á, kemur Ijós- lega fram í eftirfarandi grein- um. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.