Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 40
Rannsóknarnefnd annast vettvangskönnun Volvo-verksmiðjurnar hafa í lang- an tíma lagt mjög mikið upp úr ör- yggi Volvo-bifreiðanna, og hafa þessar bifreiðar raunar fengið á sig orð fyrir hve traustar þær eru, og hve vel er hugsað um öryggi ökumanns og farþega. Eru það ófáar Volvo-bif- reiðar sem fórnað hefur verið við ýmsar tilraunir og þætti sjálfsagt mörgum sárt að sjá hverja bifreiðina af annari eyðilagða í tilrauna- árekstrum, eins og gert er á vegum verksmiðjunnar árlega. En þótt slíkar tilraunir séu mikils- verðar og leiði margt í ljós sem verð- ur til endurbóta á bif reiðunum og auki öryggi ökumanns og farþega, þá láta Volvo-verksmiðjurnar ekki staðar numið við svo búið. í tíu ár hefur verið starfandi deild hjá verksmiðj- unum sem hefur það verkefni með höndum að rannsaka öll umferðar- slys þar sem Volvo-bifreiðar koma við sögu. Rannsóknarmenn þessir þeytast um landið þvert og endilangt Milljónir kílómetra og ómæld tonn í áratugaþjónustu Þróttar „Sjálfsagt eiga Volvo bílar mill- jónir kílómetra að baki í okkar þjón- ustu og sjálfur átti ég einu sinni 85 gerðina í nokkur ár, ákaflega lipran skjöktara, sem ekki þætti mikill bóg- ur miðað við kröfurnar nú“, sagði Herluf Clausen, formaður Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar. Hann ók vörubíl í 20 ár þar til hann tók við formennsku fyrir þrem árum. „86-an þótti ákaflega lipur bíll þegar hann kom, en um tíma dalaði svolítið gengi Volvo þar sem aðrir kraftmeiri bílar náðu vinsældum. En svo kom 88-an og svo tían svo Volvo er ekki á neinu undanhaldi í okkar flota“, sagði hann. Floti Þróttara tel- ur nú um 170 til 180 bíla og eru meðlimir um 200. Þau merku tíma- mót eru nú í sögu félagsins að það er Þeir þeytast um Svíþjóð þvera og endilanga og semja skýrslur um óhöpp þar sem Volvo-bifreiðar komu við sögu: Hans Norin, Christer Gustafsson, Lennart Svenson, Bengt Kjelleberg og Kjell Högström. til þess að kanna vettvang af eigin raun, skoða bifreiðarnar sem lent hafa í óhöppum gera um þær skýrsl- ur sem síðar er unnið úr í öryggis- deild fyrirtækisins. í Svíþjóð er eðli- lega gífurlegur fjöldi Volvo-bifreiða, en þær lenda í minni og stærri óhöppum og slysum, eins og gerist og gengur. Frá því að rannsóknardeild þessi var stofnuð hefur hún kannað um 1000 óhöpp þar sem Volvo-bif- reiðar komu við sögu, og ýmis lær- dómur hefur verið af þeim dregin. Þannig má rekja þriggja punkta ör- yggisbeltin til þessara athugana, en Volvo-verksmiðjurnar voru einna fyrstar til þess að setja slík belti í bif- reiðar sínar. Ótal önnur atriði hafa verið tekin til umfjöllunar í fram- haldi af rannsóknum þessum, og endurbætur verið gerðar á Volvo- bílunum í samræmi við þær. 50 ára í ár. Haldið var upp á það með miklu afmælishófi 13. febrúar sl. en hinn eiginlegi afmælisdagur er talinn vera 9. apríl. „Það er nú með Volvo eins og aðra bíla að hverjum þykir sinn fugl fagur. Á meðan menn eiga Volvo eru þeir ákaflega hrifnir af Volvo og á meðan þeir eiga einhvern annan bíl, eru þeir ákaflega hrifnir af honum, en það má hiklaust segja að Volvoinn hafi þjónað hér vel og geri enn“, sagði Herluf að lokum.—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.