Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 57
Má bjóða ykk kampavín? Helga Ingólfsdóttir Kampavín er hátíðadrykkur sem menn hafa yfirleitt ekki um hönd nema þegar tilefni er sérstakt, svo sem í brúð- kaupsveislum, svo dæmi sé nefnt. Þó mætti hugsa sér að stjórnendur fyrirtækja gripu til þess í viðurkenningarskyni við góða starfsmenn á tímamót- um, því ekkert er heppilegra til að skapa hátíðarstemningu en hið klassíska, franska kampa- vín, og fáir fá staðist töfra þess og gáskafullan leik þegar því er hellt í glösin. En sá galli er á gjöf Njarðar að frönsku kampavínin eru dýr— og á heimsmarkaðnum hafa þau hækkað úr hófi fram hin síðari ár. Ástæðan er m.á. sú að í kampa- vínshéruðum Frakklands hefur vínþrúguuppskeran ekki verið góð nema eitt af þremur undanförn- um árum. Það var árið 1979. Aftur á móti var uppskeran léleg á árunum 1978 og 1980 þannig að heildarframleiðslan þessi tvö ár var kringum 185 milljón flöskur, sem er meðalframleiðsla á einu ári. Á síðasta ári hækkaði t.d. verð á vínþrúgum til kampavínsfram- leiðslu um helming frá árinu áður. Ráð við þessum vanda er að láta ódýrari freyðivín nægja. Sé það til of mikils mælst og menn kjósa heldur að halda sig við ekta frönsk kampavín, er mönnum hollt að gefa gaum að því hvernig með- höndla á slík gæðavín og fara sparlega með innihald hverrar flösku. Hafa menn t.d. leitt hugann að því hvernig á að bera fram þessar guðaveigar og í hvernig glösum, hvernig á að drekka þau og með hvaða réttum? Það eru líka til kampavín sem framleidd eru úr vínþrúgum sömu uppskeru, svo- nefnd vintagevín, og önnur sem eru úr fleiri en einni uppskeru og nefnast non-vintage. Fleira mætti nefna sem leikmenn kunna yfirleitt ekki skil á, en fagmenn þekkja. Nokkrar ábendingar þeirra ættu því að koma öllum til góða. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.