Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 18
ötTDITDBotni'S arist um Miklar breytingar hafa orðið á stærð og umfangi ferðaskrifstofanna á síðustu árum og baráttan um farþegana er harðari en nokkru sinni. Óli Tynes Feröaskrifstofurnar eru nú byrj- aðar sína hatrömmu baráttu um þær 12—14000 sálir sem búist er við að leggi upp í sólarlandaferð í ár. Eins og venjulega eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð; allar þykjast þær bjóða það besta sem völ er á og fyrir lægsta verðið. Er jafnvel svo komið nú að farþegar eru látnir gefa yfirlýsingar um að aldrei hafi þeir fjárfest betur en í ferð með einni skrifstofunni. Enda er víst ekkert sérlega heppilegt að fjárfesta í húseignum lengur. Samkeppni er að vísu nauðsyn- leg en það fer ekki hjá því að manni detti í hug að ferðaskrif- stofurnar fari með hana út í öfgar. Það hlyti að vera þeim öllum í hag að þær hefðu með sér einhverja skiptingu „áhrifasvæða". En það er greinilegt að aldrei hefur náðst neitt samkomulag um slíkt. Ef einhver skrifstofan upp- götvar nýjan stað og byrjar að auglýsa, líður ekki á löngu þartil hinar koma á eftir. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.