Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Side 18

Frjáls verslun - 01.03.1981, Side 18
ötTDITDBotni'S arist um Miklar breytingar hafa orðið á stærð og umfangi ferðaskrifstofanna á síðustu árum og baráttan um farþegana er harðari en nokkru sinni. Óli Tynes Feröaskrifstofurnar eru nú byrj- aðar sína hatrömmu baráttu um þær 12—14000 sálir sem búist er við að leggi upp í sólarlandaferð í ár. Eins og venjulega eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð; allar þykjast þær bjóða það besta sem völ er á og fyrir lægsta verðið. Er jafnvel svo komið nú að farþegar eru látnir gefa yfirlýsingar um að aldrei hafi þeir fjárfest betur en í ferð með einni skrifstofunni. Enda er víst ekkert sérlega heppilegt að fjárfesta í húseignum lengur. Samkeppni er að vísu nauðsyn- leg en það fer ekki hjá því að manni detti í hug að ferðaskrif- stofurnar fari með hana út í öfgar. Það hlyti að vera þeim öllum í hag að þær hefðu með sér einhverja skiptingu „áhrifasvæða". En það er greinilegt að aldrei hefur náðst neitt samkomulag um slíkt. Ef einhver skrifstofan upp- götvar nýjan stað og byrjar að auglýsa, líður ekki á löngu þartil hinar koma á eftir. 18

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.