Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 19
„boddíin” Island er svo lítill markaður að það er nánast útilokað að tvær eða þrjár ferðaskrifstofur geti haft af því einhvern verulegan hagnað að bítast um sólbekki á sömu strönd- inni. Fyrir nokkrum árum var baráttan einna bitrust á milli Sunnu og Út- sýnar. Enda sýndi það sig oftar en einu sinni að persónuleg óvild þeirra Guðna Þórðarsonar og Ing- ólfs Guðbrandssonar blindaði þá gersamlega fyrir viðskiptalegum staöreyndum. Þeireltu hvorannan um heimsbyggðina eins og breima kettir. Ef Ingólfur fann einhvern nýjan stað var Guðni búinn að senda þangað farþega með næstu flugvél, og öfugt. Röðin ruglast Á þessum árum var Útsýn stærsta skrifstofan, Sunna númer tvö, Úrval númer þrjú og Sam- vinnuferðir númer fjögur. Hinar skrifstofurnar voru svo litlar að þær skiþtu ekki miklu máli. Svo er raunar enn, nema hvað Kjartan Helgason virðist þrífast ágætlega í hinum ótrúlegustu löndum á bak- við járntjaldið. En nú hefur röðin ruglast. Sunna er dottin út, eins og allir vita. Útsýn er áfram stærst, en Samvinnuferóir eru komnar upp í annað sæti og Úrval niður í þriðja. Uppgangurinn hjá Samvinnu- ferðum byrjaði þegar Eysteinn Helgason tók þar viö fram- kvæmdastjórn. Hann rekur mjög ,,aggressiva“ markaðspólitík enda hefur hann lent í þó nokkrum árekstrum, ekki síst við Flugleiðir. Það styrkti og mjög stöðu skrif- stotunnar þegar hún var gerð að hlutafélagi sem er í eigu Sam- vinnuhreyfingarinnar, AS(, BSRB og Stéttarsambands bænda. Samvinna við tilsvarandi stéttarfé- lög á hinum Norðurlöndunum hefur meðal annars leitt til þess að Samvinnuferðir hafa náö mjög hagstæðum kjörum á ferðum í sumarhús í Danmörku og á Möltu. Samvinnuferðir hafa raunarekki breytt frá þeirri venju ferðaskrif- stofanna að elta hver aðra á sól- arstrendurnar, nýjasta dæmið um það er Italía þar sem Útsýn var nánast einráð. En slíkar eftirfarir hafa sjaldan tekist jafn vel og hjá Samvinnuferðum á Rimini og það er erfitt að deila á það sem heppnast vel. Hverjir fara á hausinn? Samkeppnin í sumar verður ekki síst hörð vegna þess að á síðasta ári varð töluverður samdráttur. Menn eru ekki alveg sammála um hversu mikill hann var. Hæsta tal- an sem heyrst hefur nefnd er 30%, en líklega er hún í hærra lagi. Það er erfitt að segja til um hvaða skrifstofa hafi orðið verst úti vegna samdráttarins, því það er ekki hægt að treysta þeim tölum sem þær gefa upþ, um farþegafjölda. Ef lagðir eru saman þeir farþegar sem þær, hver um sig sögðust hafa flutt á síöasta ári eru þeir milli 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.