Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 35
BfLLÁRSINS ER KOMINN Við kynnum bíl ársins Irá LADA- verksmiðjunum, LADA-SAFlR 1981 nýr og gjörbreyttur LADA: Salírinn er stólpagripur. sterkur og vand- aður, sem horfist ótrauður i augu við vegi okkar og veðráttu.Hann er enginn pappírsbíll á hjólböruhjólum. Nýtt glæsilegt útlit, efnismeiri og enda staðreynd að LADA-bílar hafa hærri, byggður. eins og áður fyrir unnið hugi og hjörtu okkar íslendinga. okkar norðlægu slóðir. Verklræðingar LflDA-verksmiðjanna hala á mjög hugvitsamlegan hátt smiðað alveg nýjan svokallaðan OZON-blöndung lyrlr LADA- SAFlR. OZON-blöndungurinn sem er verndaður með einkaleyfi í mörgum löndum. er algjör bylting i gerð blöndunga. bví hann sparar bensínnotkun 15%. án nokkurs orkulaps véiarlnnar. betta er aðeins eitt al mörgu. sem sýnir hversu vel LADA-SAFiR hentar okkar að- stæðum. Vélin er 4ra strokka 1300cc. með ofaná liggj- andi knastás og fjögurra gira samhælðum kassa. Bremsur: diskar að framan og skálar að aftan. Fjöðrun: gormar að framan og aftan með vökva dempurum. Eigin þyngd er 995 kíló. Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. Það var staðfest í könnun Verðlags- stofnunar. Þú sltur ekki í hnipri í LADA-SAFiR. Safírlnn er byggður á skynsainlegan hátt - 5 manna rúmgóður bill með smekklega innréttingu án óþarfa tildurs. Allir mælar og önnur öryggis- tæki á réttum stað. •AOa SflFÍB Athugið að fyrstu bílarnir eru á sérstöku kynningarverði. Pantið strax. Verð með ryðvörn aðeins kr. 59.995.-. Allar frekari upplýsingar hjá okkur. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.