Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Side 35

Frjáls verslun - 01.03.1981, Side 35
BfLLÁRSINS ER KOMINN Við kynnum bíl ársins Irá LADA- verksmiðjunum, LADA-SAFlR 1981 nýr og gjörbreyttur LADA: Salírinn er stólpagripur. sterkur og vand- aður, sem horfist ótrauður i augu við vegi okkar og veðráttu.Hann er enginn pappírsbíll á hjólböruhjólum. Nýtt glæsilegt útlit, efnismeiri og enda staðreynd að LADA-bílar hafa hærri, byggður. eins og áður fyrir unnið hugi og hjörtu okkar íslendinga. okkar norðlægu slóðir. Verklræðingar LflDA-verksmiðjanna hala á mjög hugvitsamlegan hátt smiðað alveg nýjan svokallaðan OZON-blöndung lyrlr LADA- SAFlR. OZON-blöndungurinn sem er verndaður með einkaleyfi í mörgum löndum. er algjör bylting i gerð blöndunga. bví hann sparar bensínnotkun 15%. án nokkurs orkulaps véiarlnnar. betta er aðeins eitt al mörgu. sem sýnir hversu vel LADA-SAFiR hentar okkar að- stæðum. Vélin er 4ra strokka 1300cc. með ofaná liggj- andi knastás og fjögurra gira samhælðum kassa. Bremsur: diskar að framan og skálar að aftan. Fjöðrun: gormar að framan og aftan með vökva dempurum. Eigin þyngd er 995 kíló. Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. Það var staðfest í könnun Verðlags- stofnunar. Þú sltur ekki í hnipri í LADA-SAFiR. Safírlnn er byggður á skynsainlegan hátt - 5 manna rúmgóður bill með smekklega innréttingu án óþarfa tildurs. Allir mælar og önnur öryggis- tæki á réttum stað. •AOa SflFÍB Athugið að fyrstu bílarnir eru á sérstöku kynningarverði. Pantið strax. Verð með ryðvörn aðeins kr. 59.995.-. Allar frekari upplýsingar hjá okkur. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.