Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.1981, Blaðsíða 34
flug á vegum félagsins féllu niður með farþegafjölda um 17.000. Háleit markmið Þrátt fyrir að flugfélögin séu nú að berjast fyrir tilveru sinni, þá eru þau samtímis að leggja verulegar upphæðir í nýjar vélar til að vera viðbúin þeim aukna vexti íflugsamgöngum, sem þau trúa ennþá að muni eiga sér Hártoppar Eölilegir, léttir og þægilegir. Auðveldir í hirðingu og notkun. Leitiö upplýsinga og fáið góð ráð án skuldbindinga. Fyrsta flokks framleiðsla sem hæfir jslendingum. Akureyri: Rakarastofa Valda, Kaupvangi. Vestmannaeyjar: Rakarastofa Ragnars. Selfoss: Rakarastofa Leifs 0sterby. Húsavík: Rakarastofa Rúnars. KLIPPINGAR. PERMANENT, LITUN hArsnyrtistofan Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 II. hœð Slmi 17144 stað um miðjan þennan áratug. B.A. ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þeim málum. Vonin er sú að nýjar gerðir af þotum, stærri og ódýrari í rekstri t.d. allt að 40% sparari á eldsneyti, muni hjálpa félaginu aö rétta úr kútn- um. Mikil áhersla er lögð á að skapa ný verkefni. Tala atvinnulausra flugmanna hefur aukist stöðugt vegna samdráttarins. Félagið hefur undanfarin tvö ár þurft að halda allt að 400 atvinnulausum flugmönnum uppi með árslaun upp í 20.000 pund, þar sem gerðir samningar kveöa svo á um. Concorde ber sig Gerry Draper, framkvæmda- stjóri áætlunardeildar B.A., sagði nýlega aö félagið hygðist efla Concorde starfsemina. Benti hann á að á þessu fjár- hagsári myndi Concorde skila B.A. um 4 milljónum punda í hreinar tekjur af Norður-Atlants- hafsfluginu, og vonir stæðu til aukningar 1981—82. Ferðir með Concorde milli London og New York eru nú 10 á viku, en mun fjölga í 14 í vor. Önnur leiðin kostar nú 837 pund (ca. 12.500 ísl. kr.) og nýtilkomið ,,stand-By" fargjald er 675 pund. Einnig er B.A. með hugmyndir um Mið-Austurlönd, Miami og Lagos sem líklegar nýjar leiöir fyrir Concorde. Lán frá ríkisstjórninni Um miðjan janúar sl. ákvað breska ríkisstjórnin að veita BRITISH AIRWAYS 85 milljóna punda viðbótarlán. Nema þá heildarlán frá ríkisstjórninni 304 milljónum punda á árinu 1980—81. Heildarlán eru orðin um 800 milljónir, sem þýðir aö vaxtagreiðslur á næsta ári gætu farið yfir 100 milljónir punda. Hið nýja lán mun gera félaginu kleift að kaupa eldsneyti, borga laun og leggja upp í kaup á nýj- um flugvélum. Hins vegar þykir ólíklegt að áðurnefnt lán og önnur geti varió félagið gegn þeim fyrirsjáanlegu erfiðleikum sem flugfélög þurfa að horfast í augu við næstu ár. ® 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.