Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 75

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 75
Alfreð Elíasson (fjórði frá vinstrí) var flugstjórl í fyrsta áætlunarflugi Loftleiða til New York sumarið 1948 og flugmaður var E. Kristinn Olsen (lengst tll hægri). Flugstjóri í fyrsta utanlandsflugi Flugfélags fslands 1945 var Jóhannes R. Snorrason (til hægri) og flugmaður var Magnús Guðmundsson (lengst til vinstri). Þelr voru fyrstu íslensku „atvlnnuflugmennirnir" sem hættu störfum vegna aldurs — Magnús sumaríð 1979 og Jóhannes haustið 1980. numdar úr gildi jafnframt því aö Loftleiðirsættu skilyröum IATA um fargjöld og takmarkanir í þjónustu og viöurgerningi. Vitanlega sáu félögin sjálf í hvert óefni stefndi, og í Morgunblaðinu 7. okt. 1971 er þaö haft eftir Erni Ó. Johnson, forstjóra Flugfélags Is- lands, ,,að þróunin yröi óhugsandi önnur en aö flugfélögin samein- uðust í framtíðinni . . . En þetta er tímasþursmál fyrst og fremst.'1 I sama blaði er þaö haft eftir blaða- fulltrúa Loftleiöa, Siguröi Magnússyni, að hann teldi ,,sam- vinnu mjög æskilega og yröi án efa báðum ábatasöm. En eitt er sam- vinna og annað sameining,'' sagöi Sigurður. Félögin ákváðu aö halda áfram viöræöum sín í milli, en jafnframt átti þáverandi samgönguráöherra, Hannibal Valdimarsson, fundi meö fulltrúum hvors félags fyrir sig og síöan sameiginlega. Var Hannibal þaö kappsmál aö samningar tækj- ust sem og öðrum samráðherrum hans svo sem Halldóri E. Sigurðs- syni, sem þá var fjármálaráöherra, og sat hann marga þessara funda. Þannig segir Halldór E. Sigurös- son í Tímanum 3. nóv. 1971: ,,Viö erum þeirrar skoöunar aö þaö væri mikið gæfuspor fyrir flugfé- lögin og íslensku þjóöina einnig, ef þessi sameining gæti átt sér staö, því að það er ótvírætt til mikils þjóðarhags og gerir félögunum kleift aö búa sig betur í stakk til þeirrar samkeppni sem óhjá- kvæmilega mun fara harðnandi viö erlend flugfélög." Þessa skoð- un ítrekaði Tíminn í leiöara daqinn eftir. Engu að síður geróist þaö aö „styrjöld íslensku flugfélaganna" — svo viðhöfð séu orð Alþýðu- blaðsins 9. okt. 1971 — varö að veruleika, og meö tilkomu vetrar- áætlunar í nóvember 1971 var sætaframboð félaganna beggja aukið úr 26.713 sætum á viku vet- ur 1970/71 í 70.850 sæti í 10 ferö- um á viku veturinn 1971 /72. Eng- inn grundvöllur var fyrir svo gífur- lega auknu sætaframboði, og var meðalsætanýting beggja félaga þennan vetur um 20% skv. könnun sem flugráð lét gera. Næsta sumar hélt samkeppnin áfram — samhliða því aö viöræö- um stjórnenda félaganna var fram haldiö. Með þeim fylgdust áður- nefndir ráöherrar og voru sumir fundanna haldnir í samgöngu- ráöuneytinu. Einnig fylgdist flug- málastjóri grannt með gangi mála, og í bréfi til samgönguráðherra 24. okt. 1972 skýröi hann frá því að á fundi flugráös þann dag heföi ver- iö rætt hið alvarlega ástand sem skapast heföi vegna óheftrar sam- keppni félaganna á Noröurlanda- flugleiöum sem væri báöum til 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.