Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 50
erlent Nóbelsverðlaunahafinn sem var dreginn úr ræðustól Hvíta hússins „Ég hef ekkert á móti fólki úr viðskiptalífinu, en ég hitti það bara á golfvellinum.“ George Stigler leggur áherslu á að hann hafi aldrei verið í sviðsljósinu — fyrr en hann allt í einu var kominn í Hvíta húsið þar sem hann skyldi hylltur fyrir Nobelsverðlaunin í hag- fræði, sem hann var sæmdur í fyrra. Þegar Stigler sagði það sem honum bjó í brjósti um efnahagsstefnu forsetans drógu menn Reagans hann í burtu. í þessu viðtali, sem þýtt er úr sænska viðskiptablaðinu Veckans Affárer, segir hann af hverju: ,,Ég hef ekki séð neitt fært fram af viti um Framboðshagfræðina." — í nóvember sl. hittir þú Reagan forseta í Hvíta húsinu. Á blaðamannafundi ollirðu nokkru umróti þegar þú gafst efnahags- stefnu forsetans þá einkun að hún væri „ófullkomin". Er Reagan fal- linn á prófinu að þínum dómi? „Yfirlýsingar mínar í Hvíta hús- inu voru uppblásnar. Ég gef ekki forsetum einkanir. Við getum gefið hagfræðingi einkun fyrir rökvísi, skírleika, ályktun og þekkingu. En stjórnmálamenn verða að taka tillit til annarra atriða, sérstaklega þegar hálft þingið er í andstöðu og embættismenn eru að mestu leyti ráðnir af fyrri ríkisstjórnum. Með ,,ófullkomin“ á ég við að Reagan á eftir að sýna sig í að minnsta kosti tvö ár til viðbótar. Fyrr verður ekki hægt að segja hvort honum hafi tekist það sem honum hefur hingað til 9fengið verst, að draga úr opinberum út- gjöldum og minnka hallann á ríkisbúskapnum." — Þú lýstir einnig efnahags- ástandi Bandaríkjanna sem „kreppuástandi“. Þetta er orð, sem flestir hagfræðingar forðast að taka sér í munn. ,,Ég skil ekki af hverju orðið kreppa á að vera frátekið fyrir þaó ástand, sem varð í kringum 1930. Þegar ég var í háskólanámi las ég bók sem hét „Prosþerity and Depression" (Uppgangur og kreppa). Orðið samdráttur (recession) var búið til löngu seinna. Það hefur hlaupið verð- bólga í orðaforða hagfræðinnar. Another Chicago Boy George Stigler, 71 árs og prófessor við University of Chicago er ellefti Bandaríkja- maðurinn, sem fær Nobelsverð- launin í hagfræði síðan til þeirra var stofnað 1968. Sjö af þessum ellefu banda- rísku Nobelsverðlaunahöfum hafa verið, líkt og Stigler, tengdir hinum íhaidssama Chicago- skóla, annað hvort sem stúdent- ar, prófessorar eða stundað rannsóknir þar. Þekktasti Chicagohagfræð- ingurinn, sem hlotið hefur verð- launin er Milton Friedman, sem nú orðið er tengdur Stanford háskóla. Friedman og Stigler hafa unnið saman í mörg ár og eru mjög nánir. Mest lesna og umdeildasta verk Stiglers er „Roofs or Ceil- ings“ þar sem hann fjallar um bandarísk lög og reglur um húsaleigu. Verkið var unnið í samstarfi við Friedman og kom frjálslyndari hagfræðingum úr jafnvægi, þegar það kom út 1964. Friedman og Stigler halda því þar fram að húsaleigulög geti haft alvarlegar hliðarverk- anir, sem á endanum leiði til húsnæðisskorts. Áhrif Stiglers á mikróhagfræði og hugmyndir um opinber af- skipti samsvara áhrifum Fried- mans á makróhagfræði og pen- ingakenningar. 1981 hlaut keynesisti Nobels- verðlaunin, James Tobias. En verðlaunin 1982 styrkja enn álit og áhrif Chicagoskólans eða „The Chicago Boys“ sem mæla með peningastefnu, lágmarsk afskiptum hins opinbera og lækkun ríkisútgjalda. George Stigler fæddist í Renton í Washington 1911. Hann varð doktor við Chicago- háskóla en kenndi síðan við Brown og Colombia háskólana. 1958 varð hann svo prófessor við Chicago háskóla. Með rannsóknum sínum hefur Stigler opnað ný rannsóknarsvið á vettvangi lagasetninga og reglugerða. Hann erfrumkvöðull innan réttarhagfræði en hefur einnig rutt brautina í upplýs- ingahagfræði. Hann átti þátt íþví að upplýsingakostnaður er nú færður sem kostnaðarþáttur í þjóðhagsreikningum ásamt framleiðslu og flutningskostn- aði. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.