Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 19
Höfundarréttarbrot og vafasamar myndir? En hvað þá með sögusagnir um stuld á kvikmyndum og brot á höf- undaréttarlögum og fleira í þeim dúr, kann einhver að spyrja. Því er til að svara, að svo virðist, sem brot af því tagi séu fátíð hér á landi, og heyri til hreinna undantekninga. í rauninni hefur aðeins eitt mál af því tagi komið upp hér, en það var þegar kapalkerfi í Ólafsvík sýndi hina margfrægu kvikmynd E.T. um síðustu jól, en þá var myndin enn ekki komin í kvikmyndahús hér á landi. Framleiðendur myndarinnar fréttu nær samstundis af sýningu ráðstafanir, og lögmaðurfélagsins hér á landi hefur kært kapalkerfið í Ólafsvík. Þetta sýnir, að erlendir fram- leiðendur kvikmynda eru vel á verði gagnvart brotum af þessu tagi, og þau hafa starfandi um- boðsmenn og eftirlitsmenn hér á landi, sem fylgjast gjörla með því sem um er að vera. Þeir myndu nær örugglega frétta af því, ef um ólöglega leigu á kvikmyndum þeirra væri að ræða, og gera þá sínar ráðstafanir. Dæmið um E.T. er hins vegar nánast einsdæmi, og það sýnir betur en flest annað, að hér á landi fara myndbandaleig- urnar að lögum. Varðandi myndir af djarfara tag- inu er það að segja, að í flestu eða öllum tilvikum gildir hið sama um þær og aðrar kvikmyndir, það er að þær eru leigðar út með fullu samþykki og vilja framleiðenda þeirra, eða þá að framleiðendurnir skipta sér ekki af því hvað gert er við þær myndsegulbandsspólur, sem þeir einu sinni hafa selt. Sjaldnast er því um að ræða brot á lögum þar, frekar en þegar í hlut eiga „venjulegar" kvikmyndir. Hinar ,,bláu“ myndir eru líka í nærri 100% tilvika leigðar beint yfir búðarborð og án feluleikja, enda hafa þær margar hverjar verið sýndar hér í kvikmyndahúsum áður, eða þá að þær ganga í kvik- myndahúsum erlendis feimnis- laust. Það er misskilningur ef ís- lendingar halda, að djarfar myndir Brot á höfundar- réttarlögum hér á landi er nánast einsdæmi eða klámmyndir þurfi endilega að vera komnar af svörtum og óleyfi- legum markaði. Slíkt á sér þó vissulega stað, einkum ef um er að ræða myndir með barnaklámi eða öðru slíku, en getur má leiða að því að mjög í lágmarki sé „neysla" á slíku efni hér, og vafasamt að með boðum og bönnum takist að banna fólki er telur sig hafa þörf fyrir slíkt, að horfa á myndirnar. Myndbandavæðingin heldur áfram. Það er alveg Ijóst, að mynd- bandavæðingin hér á landi mun halda áfram, þá þróun verður ekki unnt að stöðva úr þessu. Spurning er aðeins hvernig það gerist og hve hratt, og að hve miklu leyti ríkisvaldið getur haft hönd í bagga og skattlagt „ósómann". Fyrstu spor myndbandavæð- ingarinnar hér á landi hafa ekki verið áfallalaus fremur en fyrstu spor annarra hvítvoðunga. Miðað við hve þetta hefur gerst hratt, og miðað við hvað hér er um fáa kosti í fjölmiðlun af þessu tagi að ræða, telja þó flestir að mesta furða sé, hve vel og slysalaust hefur til tek- ist. F.v. íþróttablaðið Gerist áskrif- endur Símar 82300 82302 STEINDÓR SIGURÐSSON NJARÐVÍK-PÓSTHÓLF 108-SÍMI 2840-3550 Allar stærðir hópferðabíla 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.