Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 5
frjáls verz/un Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson RITSTJÓRI: Magnús Hreggviösson SÖLU OG MARKAÐSSTJÓRI: Sveinn R. Sveinsson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Auglýsingasími: 31661 LJÓSMYNDIR: Jens Alexandersson SKRIFSTOFUSTJÓRN: Þórunn Þórisdóttir Tímaritið er gefið út ísamvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300 — 82302 SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING A KAPU: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað ■ \ i' n i; n ■L’íu .'ia bréf frá útgefanda fslensk fyrirtæki 1983 komin út Uppsláttar- og handbókin íslensk fyrirtæki er nú komin út í þrettánda sinn. Frá því hún kom fyrst út hefur bókin tekið miklum breytingum. Hefur hún verið þróuð eftir þörfum notenda eins og frekast hefur verið kostur og á hún eflaust eftir að taka frekari breytingum í samræmi við breyttar þarfir. Að þessu sinni skiptist bókin í eftirfarandi kafla: 1. Efnisyfirlit og leiðbeiningar um notkun bókarinnar. 2. Iceland today. Þessi kafli hefur að geyma upplýsingar fyrir erlenda kaupsýslumenn um viðskiptamál á íslandi, auk upp- lýsinga um íslenskar útflutningsvörur og útflytjendur þeirra. Þar er skrá yfir sendiráð Islands og helstu ræðismannsskrif- stofur erlendis. 3. Umboðaskrá. Þessi kafli er á gulum síðum og veitir upplýsingar um nöfn um það bil fjögur þúsund erlendra fyrirtækja, sem eiga viðskipti við ísland og greinir frá umboðsmönnum þeirra hér á landi. 4. Vöru- og þjónustuskrá. Þessi kafli er á bleikum síðum og er þar að finna um tvö þúsund flokka vörutegunda og þjónustu. Hann inniheldur upplýsingar um hvaða aðilar versla með tiltekna vöru eða tiltekna þjónustu. 5. Sýningar erlendis. Þessi kafli er með helstu vörusýningar er- lendis á árinu 1983. 6. Dagbók. Hún er einkum ætluð smærri fyrirtækjum til skipu- lagningar á tíma. 7. Fyrirtækjaskrá. Hefur þessi kafli að geyma skrá yfir fyrirtæki, félög, sveitarfélög og stofnanir á öllu landinu. I honum er að finna nöfn starfandi fyrirtækja, stofnár þeirra, heimilisföng, símanúmer, nafnnúmer, söluskattsnúmer, telexnúmer, starfs- svið, stjórnir, nöfn helstu starfsmanna, starfsmannafjölda, um- boð, þjónustu og framleiðslu. Þar er einnig fjöldi firma- og vörumerkja. Þessi skrá er kjarni bókarinnar. 8. Skipaskrá. Hún ernú gagnlegasta skráá landinu yfirskipokkar íslendinga. Ætti hún að koma að miklum notum fyrir útgerðar- menn, sjómenn, hafnaryfirvöld, og alla þá, sem skipta við út- gerðarfyri rtæki. Vinnsla þessarar útgáfu hófst eftir að eigandaskipti uröu á Frjálsu framtaki í maí ífyrra og er bókin því að öllu leyti unnin undir stjórn undirritaðs. Var hér um nýtt og spennandi verkefni að ræða og vona ég að vel hafi til tekist. Þegar vinnsla bókarinnar hófst sl. sumar var gerð ítarleg áætlun yfir framleiðslu hennar og er mér óhætt að fullyrða að hún hafi staðist að öllu leyti. Ritstjóri Islenskra fyrirtækja 1983 er Guðný Hinriksdóttir. 378051 ÍSLANQS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.