Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 79
.<.<*«* «**$» sé sem þægilegast. Loftræst- ing þarf að vera góð, draga þarf úr hávaða eins og kostur er og æskilegt er aö gott sé að þrífa bletti og önnur óhreinindi af gólfinu. Gervigúmmídúkur- inn er einna grófastur af þeim efnum sem hér eru talin upp og verður þar smekkur og aðrar innréttingar í herberginu að ráða um. h) Anddyri: Forstofur og anddyri eru oft mikið vandamál. Þar breytir þó miklu um hvort gengið er inn beint af götunni eöa hvort anddyrið er jafnvel upp á átt- undu hæð eða svo. En jafnvel svo hátt uppi geta borist ótrú- leg óhreinindi ef engar sér- stakar ráðstafanir eru gerðar á leiðinni til að draga úr þeim. Hér kemur svo til allt til greina, en ef valin eru efni sem ekki er hægt að skúra svo sem teppi og kókós, er æskilegt að hafa mottur eða dregla yfir þeim til Kokosteppi falla vel að Ijósum lltum (efst). Stein- og keramikflísar passa vel í anddyri, eldhús og snyrtherbergi. Þar sem mikið er gegnið er rétt að heillíma teppið niður (t.h.) að draga úr mestu óhreinind- unum og áníðslunni. Mottur og dreglar eru einnig mjög hentug til að hlífa öðrum gólfefnum, ekki síst svonefndar „skítmott- ur“ sem draga í sig ótrúlegt magn óhreininda í föstu og fljótandi formi. Við yfirlit á töflunni hér að framan má sjá að teppi, PVC— dúkar og korkur hafa hvaö al- mennast notagildi í húsnæði eins og því sem að framan er lýst. Öll þessi efni eru þó mis- jöfn mjög bæði að verði og gæðum. Til dæmis getur teppi verið bæði ódýrasti og dýrasti kosturinn. Dúkarnir fást í mörgum verðflokkum og kork- inn má einnig fá á ýmsu verði. En lítum ögn nánar á hin mis- munandi gólfefni. Teppi: Um teppi má segja að þau séu eins misjöfn og þau eru mörg. Fyrst af öllu er vert að hafa í huga hvar á að nota teppið, hversu mikinn umgang það þarf aö þola og ekki síst er rétt að muna eftir þrifnaðar- þættinum. Megnið af þeim teppum sem hér eru á boðstól- um er innflutt. Má geta þess að innflutningur á teppum nemur um eða yfir 60 prósentum af heildarinnflutningi á gólfefnum hér. Gefur það nokkuð glögga mynd af hversu víötækt nota- gildi þeirra er. En það má ekki gleyma íslensku framleiðsl- unni, Álafossullarteppunum, sem fyrir löngu eru búin að vinna sér virðingarsess hér á markaði. Álafoss hefur nú í vaxandi mæli farið út í að sér- vefa teppi fyrir viðskiptavini sína, til dæmis með sérþarfir eins og litaval eða endingu í huga. Um gæði teppa er það að segja að þau eru talin þeim 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.