Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 66
Gísli J. Johnsen Gísli J. Johnsen hf., er með um- boð fyrir skrifstofuhúsgögn frá sænska fyrirtækinu FACIT. Þar á meðal eru skermveggir. Skermveggir þessir fást í ýmsum stærðum. Hæðin er ýmist 149 cm eða 190 cm, en breiddin getur verið 61,5 cm, 95,5 cm, eða 123 cm. Bogaeiningar eru hins vegar 45 cm breiðar. í skermveggjunum er stál- grind og kemur umgjörðin alltaf í Ijósum lit. Skermurinn sjálfur sam- anstendur af krossviðarplötu sem einangruð er beggja vegna með glerull og síðan klædd með áklæði eftir vali. Einnig má fá þá úr plexigleri og þunnri plötu með gatamynstri. Tengijárn og fætur fyrir skermana þarf að kaupa sér, en fætur fást bæði stillanlegir og flatir. Fylgihlutir eru hillur og skápar úr beyki. Málin á hillunum eru 85,5 cm X 30 cm og 113 cm X 30 cm. Fást þær bæði sem venjulegar bókahillur og einnig hallandi sem sérstaklega eru ætlað- ar fyrir blöð og tímarit. Skápar fást einnig í stærðunum 85,4 X 42 X 41,4 cm og 112,9 X 42 X 41,4 cm. Vinnuplötur eða borðplötur sem festa má í skerma í 95,5 og 123 cm breiddum, eru fáanlegar. Verðin á FACIT skermveggjum og fylgihlutum eru eftirfarandi. Skermar 149 cm háir, kr. 2680-4210, 190,5 cm háir, kr. 3050-4415. Plexigler- skermarnir eru ívið dýrari. Tengijárn kosta kr. 22-83, stillanlegir fætur kr. 300 en flatir kr. 220. Hillur kosta kr. 805-1340 og skápar kr. 2650-3295. Borðplöturnar kosta kr. 1550 og 1975. FACIT skermveggirnir gefa marg- víslega möguleika eins og sést á meðfylgjandi mynd. Tengja má saman allt að 4 skerma og bogaein- ingar gefa einnig mikla möguleika á góðri nýtingu þess rýmis sem fyrir hendi er. Gamla Gamla Kompaníið framleiðir skermveggi í stíl við TABELLA-línu sína í skrifstofuhúsgögnum. Þau eru hönnuð af Pétri B. Lúterssyni hús- gagnaarkitekt. í TABELLA-skermveggjunum er 8 mm þykk spónaplata sem einangruð er beggja vegna með glerull. Hægt er að velja úr miklu úrvali áklæða. Hillustiaar eru úr stáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.