Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 67
ompaníið ÁG húsgögn Hjá ÁG húsgögnum í Kópavogi má fá skermveggi í stíl við önnur þau skrifstofuhúsgögn sem fyrirtækið framleiðir. Skermveggirnir eru úr stálramma og hljóðeinangraðir. Fá má um- gjörðina eða hilluberana í ýmsum litum og áklæði eftir eigin vali. Stærðir eru fjórar: 200 X 90 cm, 200 X 60 cm, 160 X 90 cm og 160 X 60 cm. Verðin á þeim er kr. 2790-3950. Auk þess þarf að kaupa fæturna sér en þeir kosta kr. 145 og tengi kr. 9. Hillur fást fyrir breiðari einingarnar í tveimur dýptum, 45 og 30 cm og ennfremur sérstakar blaðahillur. Hægt er að velja um fjórar viðartegundir, teak, beyki og svo Ijósa eða dökka eik. Verð á hill- unum er kr. 285-370. Dökka eikin er þó ívið dýrari. Rétterað takaframað verð á skermveggjunum eins og þau eru gefin upp hér, miðast við að þeir séu klæddir með íslensku ullar- áklæði. Morgana fra Dux Verslunin Dux í Miðbæjarmark- aðnum hefur umboð fyrir skerm- veggi frá sænsku fyrirtæki, Morg- ana. Þeir eru ekki með veggina á lager, en panta eftir óskum hvers og eins. [ Morgana skilrúmunum er stál- rammi og þau eru einangruð með glerull. Áklæði er eftir óskum hvers og eins og jafnvel má fá íslenskt ull- aráklæði ef óskað er. Skermveggir þessir eru hannaðir sérstaklega í stíl við önnur skrifstofuhúsgögn sem Morgana framleiðir, en þá má sem best nota við hvað sem er. Ramminn á skilrúmunum er ýmist grár eða hvítur og hillur eru annað hvort plasthúðaðar hvítar eða úr beyki. Hægt er að velja um tvær hæðir, 143 og 180 cm, en breiddir eru 80 og 160 cm. Hillur eru af einni breydd31 cm,en þærfástbeinarog hallandi úr beyki. Ennfremur eru til blaðahillur úr plexigleri. Skermveggirnir fást ýmist með eða án hillubera. Verðin eru á þeim fyrrnefndu kr 1800-2068 í hæðinni 143 cm, en kr. 2200-2550 sé hæðin 183 cm. Með hilluberum kosta lægri einingarnar kr. 2842-3115 og þær hærri kr. 3256-3611. Hillur kosta kr. 404-720, en dýrastar eru þær úr plexigleri, kr. 837. Hillufestingar kosta tvö stykki kr. 146 og fætur fyrir veggina kr. 369. skermveggjum, 155 X 92 cm og 155 X 46 cm. Með þeim breiðari má fá hillur úr ýmsum viðartegundum og einnig er hægt að sérpanta skápa og borðplötur. Þá eru til á lager fata- hengi með þessum skermveggjum. Verð á 92 cm breiðum skermvegg er kr. 3500 en á þeim mjórri kr. 2600. Hillur, ýmist beinar eða hall- andi kosta kr. 500 og fatahengin kr. 350.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.