Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 27
innlent íslenski hesturínn miðdepill alþjóðlegrar kaupstefnu í vor Gunnar Bjarnason ráðunautur hefur komið á fram- færi hugmyndum um að í Reykjavík verði árlega eða annað hvert ár haldin mikil kaupstefna fyrir útlend- inga og íslendinga, þar sem kyntnar verði íslenskar útflutningsafurðir, íslensk menning og íslenskir lista- menn, matvæli og fjölmargt annað sem séríslenskt getur taiist. Hugmynd Gunnars er að íslenski hestur- Fyrirmyndirnar eru Equitana og Hipporama ,,Ég hef lengi hugsað um það að við islendingar nýttum ekki nægi- lega vel þau tækifæri sem fyrir hendi eru, til að kynna l'sland og íslenskar vörur fyrir útlendingum" sagði Gunnar, ,,og lengi hef ég inn verði miðdepill sýninga eða kynninga þessara, og nú hefur verið ákveðið að fyrsta sýningin verði í Laugardal í vor, „Dagar hestsins 1983“, eða „lceland Horse, Exhitbition 1983“ — „Island Pferde, Messe 1983“ eins og sýningin verður kölluð á ensku og þýsku. Tíðindamaður Frjálsrar verslunar hitti Gunnað að máli fyrir skömmu og ræddi við hann um hvernig hann hugsi sér sýningar þessar. einnig verið þess fullviss, að nota mætti íslenska hestinn sem mið- punkt stórkostlegrar kynningar- starfsemi af þessu tagi. Nú í vor er haldin í fimmta sinn hin fræga Equitana-Hestasýning í Vestur-- Þýskalandi, þar sem saman er safnað öllum mögulegum hrossa- stofnum veraldar til sýninga. Á þessar sýningar koma árlega um 500 þúsund manns, hálf milljón 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.