Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 56
minnka skermana, lækka hávað- ann í telex tækinu og einfalda lyklaborðið, má gera telexið mjög auðvelt og skemmtilegt í notkun fyrir stjórnendur og aðra starfs- menn. Fyrir örfáum árum hefði hug- myndin um að stjórnendur settu fingurna á lyklaborð verið fáran- leg. En með aukinni notkun tölva er sú hugmynd ekki lengur fárán- leg, heldur sjálfsögð. Óneitanleg gæti það verið þægilegt, ef um áríðandi viðskipti væri að ræða og enginn ritari nálægur, að geta gripiö í jafn mikilvægan sam- skiptamiðil og telex. Rafvætt minni Síðasta útgáfa af mikrótölvu stýrðu telexi frá Philips er PACT 220 Model ESR, Það er mjög líkt nútíma rafmagnsritvél, hefur svip- að lyklaborð, en er mun lágværara en flestar ritvélar. Þegar prentað er á mesta hraða er hljóðið fyrir neðan 53db (A) í 1 metra fjarlægð. Tækið er allt rafvætt, nema prentverkið. Minnið er það mikil- vægasta, því að það kemur í stað hins venjulega pappírsborða. Not- endur útbúa skilaboð fyrirfram og senda þau síðan á hámarks línu- hraða. Kostirnir eru fleiri. Hinn venjubundni vinnuháttur að útbúa skilaboð með pappírsborða er tímafrekur, þegar kemur til þess að leiðrétta villur, það er óhjá- kvæmilegt er að endurrita þau. Með minni PACT 220 Model ESR er endurritun frá upphafi til enda ónauðsynleg, því hægt er að nota „innsláttar" og ,,eyða" lykla til þess að breyta villum á einum stað. Jafnauðvelt er að vinna margar útgáfur af sama texta til þess að senda mismunandi aðil- um. Óþarft er að minnast á að sá sem vinnur við telexið getur farið frá á meðan sendingu stendur. „Línan" dettur niður um leið og viðkomandi skilaboð hafa verið send úr minninu. Þegar skilaboð berast, trufla þau ekki undirbúning skilaboða viðtakanda, eins og gerist með telex með pappírsstrimli. Skila- boðin eru móttekin inn í buffer hluta minnisins, sem lætur vita af þeim með hljóðmerki og viðtak- andi getur annaðhvort prentað þau út strax, eða beðið með það, eftir því hvernig best hentar. Annað sem sparað getur dýr- mætan tíma er ,,finna“ lykill, sem hægt er að nota til þess að finna hvaða hluta útbúinna skilaboða sem er, innan sekúndna, „lista" lykill, til þess að prenta út fyrstu línu hverra skilaboða sem geymd eru í minni og eignast þannig lista af skilaboðum og „hraðritunar- tákn" lykill sem hægt er að nota til að kalla á númer sem oft eru not- uð. Allar ofangreindar aðgerðir hafa verið einfaldaóar sem mest má, og er þaö grundvallaratriði, sem ekki öll „þróuð" kerfi hafa. — Lítill hagnaður er í því að spara kostnað við að hafa sérþjálfaðan telex rit- ara, ef þú verður að ráða sérþjálf- aðan ritvinnslu-ritara í staðinn! Framleiöum eftirtaldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep úr riffluðu járni og úr áli. PALLASTIGA margar geróir af inni- og útihandriðum. BÍLALEIGAN FREYFAXI EGILSSTÖÐUM SÍMI 97-1318 Leigjum út bæði fólks- og jeppabifreiðar. Góðir og vandaðir bílar. Áralöng reynsla. Fyrsta flokks þjónusta. Afgreiðsla á flugvellinum. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.