Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 81
mun endingarmeiri sem meira fer af garni á hvern fermetra. Það þýðir að sjálfsögðu einnig að því betur sem þau eru ofin, þeim mun betur eiga þau að endast. En fleira skiptir máli, svo sem frágangur á botninum og einnig eru lykkjuofin teppi talin sterkari. Fá má teppi með svonefndum ,,action-botni“ sem sérstaklega eru framleidd með mikinn umgang og álag í huga. Eru þau yfirleitt frekar dýr en endingin ætti að vega þar upp á móti. Ódýrust eru filt teppi eða teppaflísar sem hafa mjög góða endingu, en síðan má fá teppi í öllum verðflokk- um. Er öruggast og vænlegast að leita ráöa hjá þeim sem sér- hæft hafa sig í sölu teppa áður en endanlega er valið. Og þegar ákvörðun hefur verið tekin, að fá nákvæmar leið- beiningar um hreinsun þess efnis sem valiö er. Þar sem umgangur er mikill er hiklaust mælt með því að teppin séu heillímd á gólfið. Parket og viðargólf: Parket má nú fá í mörgum gerðum bæði massívt og spónlagt og úr mismunandi viðartegundum. Hið sama má segja um önnur viðargólf. Efni þessi koma yfirleitt fulllökkuð og tilbúin til lagningar. Fást þau í mismunandi lengdum og þreiddum og jafnvel í litlum flísum sem mjög auðvelt er að leggja. Að öllu jöfnu er ráðlegt að fá fagmenn til að leggja slík gólf, en þó eru margar af þeim parketflísum sem hér fást svo viðráðanlegar, að flestir ættu að geta lagt þær. Undir þeim er svampur sem eykur á hljóðein- angrun, en þegar um stærri borð er að ræða, þarf aö gæta vel að frágangi undir parketinu með tilliti til hljómburðar. Parket og viðargólf þykja hlý- leg og notaleg og er tiltölulega mjúkt að ganga á þeim. Þau eru misjafnlega endingargóð. Veltur þar einkum á hvort parketið er massívt eða spón- lagt og hvort það hefur verið sérstaklega þéttaö eða ekki. Lakkið skiptir einnig miklu máli. Parket er auðvelt að þrífa og má strjúka af því meö rökum klút eða hreinlega ryksuga það. en varhugavert er að bleyta viðargólf mikið. ti^giöðð^^ Ótrúlega hagstæðir greiðsluski/málar Allt niður í 20% útborgun • FLISAR • HREINLÆTISTÆKI • • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • • BAOTEPPI • BAÐMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • • HARDVIÐUR • SPÓNN • • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIÐARÞILJUR'"•'“ • PARKETT • PANELL • EINANGRUN • ÞAKJÁRN I* ÞAKRENNUR • • SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL. 1 ID OPIÐ: mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12. I0 I BYGGlNGAVORlJRl Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). I ------nn------- U 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.