Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 11
Glóbusi
vator Co. Ltd., og Sperry
New Holland.
Eins og fyrr segir eru um
10 ár liðin síðan Globus tók
við Citroen-bifreiðaumboö-
inu hér á landi. Á þessum
tíma hafa verið seldar um
2000 bifreiðar og fer salan
vaxandi. Má einnig nefna að
Citroen verksmiðjurnar hafa
nú sett á markað nýjan Citr-
oen, sem nefndur er er BX
og er búist við aó hann slái
öll fyrri sölumet. Til gamans
má geta þess að Citroen er
annar söluhæsti bíll í Frakk-
landi og hér á landi selst
jafnmikið af Citroen og öll-
um öðrum frönskum bifreið-
um til samans.
Globus hf., flutti í núver-
andi húsakynni við Lágmúla
5 árið 1966. Þá var þó að-
eins jarðhæðin tekin í notk-
un. Árið 1970 var enn bætt
við rýmið og nú á 35 ára af-
mælinu eru um 2000 fer-
metrar í vióbót teknir í notk-
un. í þessari nýju byggingu
er meðal annars til húsa ný
og fullkomin þjónustumið-
stöð fyrir bifreiðar og land-
búnaöarvélar. Á neðri hæð
er viðgerðarverkstæðið en á
þeirri efri varahlutalager.
Viö þetta losnaði rými á
fyrstu hæðinni og því er nú
búið að breyta í glæsilegan
tveimur Penna-verslunum,
Hallarmúla 2 og Hafnarstræti
18.
Penninn hyggst halda
áfram um ókomna framtíð að
leggja áherslu á skrifstofu-
vörur, að vera sérverslun
skrifstofunnar. Þannig hefur
fyrirtækið ekki eingöngu rit-
föng á boðstólnum, heldur er
sala skrifstofuhúsgagna og
skrifstofuvéla vaxandi þáttur í
starfsemi þess. Húsgagna-
deild Pennans er í Hallarmúla
2. Þá er ónefnd enn ein sér-
deild, sem er teikni- og
myndlistardeild í Hallarmúl-
anum. Er meiningin að hlið-
Penninn fimmtugur
aðrar deildir flutt sig um set
innan hússins og fengió
með því mjög bætta að-
stöóu.
Framkvæmdastjóri Glob-
us hf., er Árni Gestsson.
Hann var áður einn af for-
ráðamönnum heildverslun-
arinnar Heklu, en árið 1956
keypti hann ásamt fleirum
öll hlutabréf Globus hf. Árni
hefur því setið við stjórnvöl-
inn í 26 ár. Við hliö hans situr
svo Gestur Árnason, sem er
framkvæmdastjóri fjármála.
Framkvæmdastjóri heild-
söludeildar er Börkur Árna-
son, en söludeild stýrir Þor-
geir Örn Elíasson. Starfs-
menn Globus eru í dag um
50 talsins, þar af 10 til 12 á
verkstæöi sem er ný rekstr-
areining hjá fyrirtækinu.
Penninn sf varð 50 ára í des-
ember síðastliðnum. Fyrir-
tækið var stofnað árið 1932 af
þeim bræðrum Baldvini og
Halldóri Dungal. Fyrsta versl-
unin var opnuð í Ingólfshvoli á
horni Hafnarstrætis og Póst-
hússtrætis, þar sem Lands-
bankinn er nú til húsa. Þá
störfuðu 3 starfsmenn við
verslunina.
[ dag starfrækir Penninn
þrjár verslanir og hjá fyrir-
tækinu eru nú milli 50 og 60
manns ívinnu. Frá upphafi var
lögð mest áhersla á sölu rit-
fanga. Svo er enn, eins og sjá
má af því að aðeins eru 214 ár
síðan að Penninn hóf að selja
bækur. Eru þær nú seldar í
stæð deild verði einnig opnuð
í Hafnarstræti 18.
[ tengslum við vaxandi
beinan innflutning fyrir versl-
anir sínar, hefur Penninn
starfrækt sérstaka heildsölu-
deild um árabil. Er því vörum
sem Penninn kaupir inn dreift
í flestar bóka- og ritfanga-
verslanir á landinu.
Á komandi árum hyggst
Penninn færa enn út kvíarnar
og er meðal annars þegar
hafin bygging á verslunar-
húsnæði í Mjóddinni í Breið-
holti, þar sem starfrækja á rit-
fanga- og gjafavöruverslun.
Forstjóri Pennans er
Gunnar B. Dungal.
Framkvæmdastjóri
Tölvumiðstöðvarinnar
Ölafur Tryggvason tók nú
um áramótin við starfi fram-
kvæmdastjóra Tölvumið-
stöðvarinnar, en því gegndi
áður Finnbjörn Gíslason.
Tölvumiðstöðin er dóttur-
fyrirtæki Endurskoðunar-
miðstöðvarinnar hf — N.
Manscher og hefur starfað
samhliða því síðastliðin sjö
ár. Þar er boðið upp á al-
hliða tölvuþjónustu, jafnt
sölu hugbúnaðar og vinnslu
innanhúss, sem og aðgangi
að móðurvél fyrirtækisins.
Þjónusta þessi er einkum á
svið bókhalds, en nær þó til
alhliða hugbúnaðar. Hjá fyr-
irtækinu starfa nú fimm
manns. Flutti það nýverið
ásamt Endurskoðunarmið-
stöóinni hf í nýtt húsnæði
við Höfðabakka, nánar til-
tekið hús (slenskra aðal-
verktaka.
Ólafur er viðskipt.ifræð-
ingur að mennt. Lauk hann
prófi á endurskoðunarsviði
við viðskiptadeild H.l. síð-
astlióið haust. Stúdentspróf
tók hann frá Verslunarskól-
anum 1975. Samhliða námi í
Háskólanum starfaði hann
hjá Endurskoðunarmiðstöð-
inn hf. Ólafur er Reykvíking-
ur. fæddur 1955 og kvæntur
Höllu Stefánsdóttur, meina-
tækni.
11