Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 11
Glóbusi vator Co. Ltd., og Sperry New Holland. Eins og fyrr segir eru um 10 ár liðin síðan Globus tók við Citroen-bifreiðaumboö- inu hér á landi. Á þessum tíma hafa verið seldar um 2000 bifreiðar og fer salan vaxandi. Má einnig nefna að Citroen verksmiðjurnar hafa nú sett á markað nýjan Citr- oen, sem nefndur er er BX og er búist við aó hann slái öll fyrri sölumet. Til gamans má geta þess að Citroen er annar söluhæsti bíll í Frakk- landi og hér á landi selst jafnmikið af Citroen og öll- um öðrum frönskum bifreið- um til samans. Globus hf., flutti í núver- andi húsakynni við Lágmúla 5 árið 1966. Þá var þó að- eins jarðhæðin tekin í notk- un. Árið 1970 var enn bætt við rýmið og nú á 35 ára af- mælinu eru um 2000 fer- metrar í vióbót teknir í notk- un. í þessari nýju byggingu er meðal annars til húsa ný og fullkomin þjónustumið- stöð fyrir bifreiðar og land- búnaöarvélar. Á neðri hæð er viðgerðarverkstæðið en á þeirri efri varahlutalager. Viö þetta losnaði rými á fyrstu hæðinni og því er nú búið að breyta í glæsilegan tveimur Penna-verslunum, Hallarmúla 2 og Hafnarstræti 18. Penninn hyggst halda áfram um ókomna framtíð að leggja áherslu á skrifstofu- vörur, að vera sérverslun skrifstofunnar. Þannig hefur fyrirtækið ekki eingöngu rit- föng á boðstólnum, heldur er sala skrifstofuhúsgagna og skrifstofuvéla vaxandi þáttur í starfsemi þess. Húsgagna- deild Pennans er í Hallarmúla 2. Þá er ónefnd enn ein sér- deild, sem er teikni- og myndlistardeild í Hallarmúl- anum. Er meiningin að hlið- Penninn fimmtugur aðrar deildir flutt sig um set innan hússins og fengió með því mjög bætta að- stöóu. Framkvæmdastjóri Glob- us hf., er Árni Gestsson. Hann var áður einn af for- ráðamönnum heildverslun- arinnar Heklu, en árið 1956 keypti hann ásamt fleirum öll hlutabréf Globus hf. Árni hefur því setið við stjórnvöl- inn í 26 ár. Við hliö hans situr svo Gestur Árnason, sem er framkvæmdastjóri fjármála. Framkvæmdastjóri heild- söludeildar er Börkur Árna- son, en söludeild stýrir Þor- geir Örn Elíasson. Starfs- menn Globus eru í dag um 50 talsins, þar af 10 til 12 á verkstæöi sem er ný rekstr- areining hjá fyrirtækinu. Penninn sf varð 50 ára í des- ember síðastliðnum. Fyrir- tækið var stofnað árið 1932 af þeim bræðrum Baldvini og Halldóri Dungal. Fyrsta versl- unin var opnuð í Ingólfshvoli á horni Hafnarstrætis og Póst- hússtrætis, þar sem Lands- bankinn er nú til húsa. Þá störfuðu 3 starfsmenn við verslunina. [ dag starfrækir Penninn þrjár verslanir og hjá fyrir- tækinu eru nú milli 50 og 60 manns ívinnu. Frá upphafi var lögð mest áhersla á sölu rit- fanga. Svo er enn, eins og sjá má af því að aðeins eru 214 ár síðan að Penninn hóf að selja bækur. Eru þær nú seldar í stæð deild verði einnig opnuð í Hafnarstræti 18. [ tengslum við vaxandi beinan innflutning fyrir versl- anir sínar, hefur Penninn starfrækt sérstaka heildsölu- deild um árabil. Er því vörum sem Penninn kaupir inn dreift í flestar bóka- og ritfanga- verslanir á landinu. Á komandi árum hyggst Penninn færa enn út kvíarnar og er meðal annars þegar hafin bygging á verslunar- húsnæði í Mjóddinni í Breið- holti, þar sem starfrækja á rit- fanga- og gjafavöruverslun. Forstjóri Pennans er Gunnar B. Dungal. Framkvæmdastjóri Tölvumiðstöðvarinnar Ölafur Tryggvason tók nú um áramótin við starfi fram- kvæmdastjóra Tölvumið- stöðvarinnar, en því gegndi áður Finnbjörn Gíslason. Tölvumiðstöðin er dóttur- fyrirtæki Endurskoðunar- miðstöðvarinnar hf — N. Manscher og hefur starfað samhliða því síðastliðin sjö ár. Þar er boðið upp á al- hliða tölvuþjónustu, jafnt sölu hugbúnaðar og vinnslu innanhúss, sem og aðgangi að móðurvél fyrirtækisins. Þjónusta þessi er einkum á svið bókhalds, en nær þó til alhliða hugbúnaðar. Hjá fyr- irtækinu starfa nú fimm manns. Flutti það nýverið ásamt Endurskoðunarmið- stöóinni hf í nýtt húsnæði við Höfðabakka, nánar til- tekið hús (slenskra aðal- verktaka. Ólafur er viðskipt.ifræð- ingur að mennt. Lauk hann prófi á endurskoðunarsviði við viðskiptadeild H.l. síð- astlióið haust. Stúdentspróf tók hann frá Verslunarskól- anum 1975. Samhliða námi í Háskólanum starfaði hann hjá Endurskoðunarmiðstöð- inn hf. Ólafur er Reykvíking- ur. fæddur 1955 og kvæntur Höllu Stefánsdóttur, meina- tækni. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.