Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 63
Ef þú heldur aö það sé óskaplega dýrt að breyta yfir í IBM System/34, þá er kominn tími til að þú fáir réttar upplýsingar Pað er staðreynd að System/34 frá IBM er ein hagkvæmasta tölvan sem hægt er að fá fyrir íslenskar að- stæður. IBM System/34 kom fyrst til íslands 1978 og hefur allar götur síðan reynst frábær starfskraftur hjá íslenskum fyrirtækjum. System/34 hefur verið í stöðugri þróun frá því að hún kom á markað- inn og er því enn í dag í fullu gildi. Nú býður IBM þér meðal annars tvær nýjar gerðir af skermum. Annar þeirra er litaskermur sem skilar 7 litum. Hann opnar þér nýja mögu- leika í framsetningu á upplýsingum, meðal annars á myndrænan hátt. IBM System/34 getur verið komin í fulla vinnu fyrir starfsemi þína nokkrum vikum eftir að þú ákveður kaup á henni. Uppsetning og undirbúningur er ódýrari en þú heldur og þjónustan fyrsta flokks. IBM System/34 krefst ekki sérnáms í tölvufræðum enda er hún notuð í flestum greinum atvinnulífsins, ekki síður hjá litlum fyrirtækjum en stórum. Pegar þú kaupir IBM System/34 ertu því að fjárfesta í öruggu kerfi sem hefur verið aðlagað íslenskum verkháttum. Pað er staðreynd að kaupverð System/34 hefur nýverið lækkað um 40% hérlendis vegna hagstæðrar framleiðsluþróunar hjá IBM. Þú gerir því góð kaup í IBM System/34. Skaftahlíð 24 • 105 Reykjavík • Sími 27700 ÍSLENSK PEKKING-ALÞJÓÐLEG TÆKNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.