Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 14
búnaði en nú er, heldur á einnig að hefja hljóðvarps- sendingar í haust, og mun Rás 2 hjá Ríkisútvarpinu fá um 400 fermetra húsnæði undir starf- semi sína. Tíðindamaður Frjálsrar verslunar fór á stúf- ana og kannaði þessi mál, og ræddi meðal annars við þá Hörð Vilhjálmsson fjármála- stjóra Ríkisútvarpsins, og Ólaf Hauksson, stjórnarmann í Fé- lagi áhugamanna um frjálsan útvarpsrekstur. stöðva væru að ræða um stöðvar er kostuðu andvirði góðrar fólksbif reiðar, en Einkaútvarpsstöðvar geta verið einfaldar í rekstri og stofnkostnaður vart meir en andvirði einkabifreiðar Þar er einnig um að ræða stöð er nær eingöngu flytti tónlist- arefni. Kostnað við talsvert stærri útvarpsstöó, sem þó teldist mjög lítil miðað við t.d. Ríkisútvarpið, sagði hann vera um 300 þúsund krónur. Þar væri um að ræða stöð er að mestu leyti sendi efni sitt beint út, en hefði einnig til umráða lítið upptökustúdíó fyrir við- talsþætti og þess háttar. Ólafur sagði að hér væri einungis um að ræða stofnkostnaðartölur, Útvarpsstöð fyrir andvirði fólksbíls. Ólafur Hauksson sagði, að möguleikarnir í stofnun og starfrækslu útvarpsstöðva væru nánast óendanlegir. Ljóst væri að unnt væri að setja á stofn útvarpsstöðvar fyrir til- tölulega mjög lítið fjármagn, en um leið væri að sjálfsögðu hægt að reisa margfalt dýrari stöðvar, spurningin væri aðeins sú hversu mikið fjár- magn væri fyrir hendi, og hversu miklu menn vildu kosta til. Þeir, sem áhuga hefðu á að reyna rekstur frjálsra útvarps- greinilegt væri að hjá Ríkisút- varpinu væri verið að hugsa og framkvæma í allt öðrum stærð- argráðum. Kostnað við minnstu gerð útvarpsstöðvar er útvarpaói aðeins um hluta landsins, til dæmis um höfuðborgarsvæð- iö, sagói Ólafur vera um 100 þúsund krónur. Hér væri um að ræða útvarpsstöð með lág- markstækjabúnaði, stöð sem nær eingöngu flytti tónlist. Heildarkostnaður við útvarps- stöö af stærð sem Ólafur vill nefna „millistærð", segir hann vera um 200 þúsund krónur. þar sem gert væri ráð fyrir litl- um sem engum kostnaði viö innréttingar og að stöðin byggi í leiguhúsnæði. Væri á hinn bóginn farió að gera mun meiri kröfur yröu þessar tölur fljótar að hækka, nýlegt, fullkomið kassettutæki er Ríkisútvarpiö hefði nýlega keypt kostaói til dæmis um 300 þúsund krónur, og ,,ekkovél“ sem þangað var einnig keypt fyrir skömmu, kostaði annað eins, sagði Ólafur. ,,Ríkisútvarpið á Akureyri kostar um 10 milljónir króna uppkomið" sagði Ólafur, ,,þar 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.