Frjáls verslun - 01.01.1983, Qupperneq 14
búnaði en nú er, heldur á
einnig að hefja hljóðvarps-
sendingar í haust, og mun Rás
2 hjá Ríkisútvarpinu fá um 400
fermetra húsnæði undir starf-
semi sína. Tíðindamaður
Frjálsrar verslunar fór á stúf-
ana og kannaði þessi mál, og
ræddi meðal annars við þá
Hörð Vilhjálmsson fjármála-
stjóra Ríkisútvarpsins, og Ólaf
Hauksson, stjórnarmann í Fé-
lagi áhugamanna um frjálsan
útvarpsrekstur.
stöðva væru að ræða um
stöðvar er kostuðu andvirði
góðrar fólksbif reiðar, en
Einkaútvarpsstöðvar
geta verið einfaldar í
rekstri og stofnkostnaður
vart meir en andvirði
einkabifreiðar
Þar er einnig um að ræða stöð
er nær eingöngu flytti tónlist-
arefni. Kostnað við talsvert
stærri útvarpsstöó, sem þó
teldist mjög lítil miðað við t.d.
Ríkisútvarpið, sagði hann vera
um 300 þúsund krónur. Þar
væri um að ræða stöð er að
mestu leyti sendi efni sitt beint
út, en hefði einnig til umráða
lítið upptökustúdíó fyrir við-
talsþætti og þess háttar. Ólafur
sagði að hér væri einungis um
að ræða stofnkostnaðartölur,
Útvarpsstöð fyrir
andvirði fólksbíls.
Ólafur Hauksson sagði, að
möguleikarnir í stofnun og
starfrækslu útvarpsstöðva
væru nánast óendanlegir.
Ljóst væri að unnt væri að setja
á stofn útvarpsstöðvar fyrir til-
tölulega mjög lítið fjármagn, en
um leið væri að sjálfsögðu
hægt að reisa margfalt dýrari
stöðvar, spurningin væri
aðeins sú hversu mikið fjár-
magn væri fyrir hendi, og
hversu miklu menn vildu kosta
til. Þeir, sem áhuga hefðu á að
reyna rekstur frjálsra útvarps-
greinilegt væri að hjá Ríkisút-
varpinu væri verið að hugsa og
framkvæma í allt öðrum stærð-
argráðum.
Kostnað við minnstu gerð
útvarpsstöðvar er útvarpaói
aðeins um hluta landsins, til
dæmis um höfuðborgarsvæð-
iö, sagói Ólafur vera um 100
þúsund krónur. Hér væri um að
ræða útvarpsstöð með lág-
markstækjabúnaði, stöð sem
nær eingöngu flytti tónlist.
Heildarkostnaður við útvarps-
stöö af stærð sem Ólafur vill
nefna „millistærð", segir hann
vera um 200 þúsund krónur.
þar sem gert væri ráð fyrir litl-
um sem engum kostnaði viö
innréttingar og að stöðin byggi
í leiguhúsnæði. Væri á hinn
bóginn farió að gera mun meiri
kröfur yröu þessar tölur fljótar
að hækka, nýlegt, fullkomið
kassettutæki er Ríkisútvarpiö
hefði nýlega keypt kostaói til
dæmis um 300 þúsund krónur,
og ,,ekkovél“ sem þangað var
einnig keypt fyrir skömmu,
kostaði annað eins, sagði
Ólafur.
,,Ríkisútvarpið á Akureyri
kostar um 10 milljónir króna
uppkomið" sagði Ólafur, ,,þar
14