Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 89
pakka þangað með hótelgist- ingu. Flugleiðir og Arnarflug gefa nánari upplýsingar um verð. Margvísleg aðstaða í bænum Á öllum ofangreindum skíðastöðum er margvísleg önnur aðstaða svo sem sund- laugar, gufuböð og heitir pott- ar. Boðið er upp á ýmiss konar félagslíf og skemmtanahald og bílaleigur eru á öllum stöðum. Þar sem einhver fjarlægð er frá helstu gististöðum til skíða- svæða er haldið uppi regluleg- um ferðum. Útvarpshús — Framhald af bls. 15 nefndar hefur verið hafnað, en þar var gert ráð fyrir mun fleiri starfsmönnum? ,,Það verður reynt að komast af með færri menn en þar er ' gengið út frá, já. Það var alltaf ætlunin að hafa þetta eins ein- falt og ódýrt og frekast er unnt.“ — Miðað við hve þetta hús- næði er mörgum sinnum stærra en núverandi húsnæði mun mörgum vafalaust þykja ótrúlegt að starfsmönnum eigi ekki eftir að fjölga. Hverju viltu svara slíkum „efasemdarrödd- um“? ,,Það hefur allan tímann ver- ið mjög ákveðið talað um það að starfsmönnum fjölgi ekki, og ég held að ekki sé ástæða til að ætla annað. f sumum tilvik- um verður um það að ræða að við getum fækkað fólki á einum stað, sem þá verður væntan- lega hægt að flytja annað. Ég nefni aðeins sem lítið dæmi, að nú erum við meö þrjú síma- skiptiborð, eitt í innheimtudeild og bókhaldi, eitt á Skúlagötu 4, og það þriðja hjá sjónvarpinu. í nýja húsinu verður aðeins eitt símaskiptiborð. Svipaða sögu verður hægt að segja af fleiri greinum innan alls Ríkisút- varpsins, hagkvæmni mun fylgja því aó fara í eitt sam- eiginlegt húsnæði." Nýtt hótel — Framhald af bls. 12 keppni og sjaldan hleypt ein- staklingum langt meö nýj- ungar í stórrekstri án þess aö svara með því sama. En ef af byggingu hótels Sjallamanna verður mun þaö líklega standa hátt, ofan við Brekkugötu við lögreglustöð- ina þar sem útsýni er fagurt yfir bæinn og Eyjafjörð. Gólf — Framhald af bls. 83 sama má segja um málningu á gólfið. Hvort tveggja getur til dæmis hentað mjög vel á vinnslusali, stærri mötuneyti og verksmiðjuhúsnæði. Auð- velt er að þrífa slík gólf og veróið er hóflegt. Litaúrval er mikið og einnig má í fljótandi gólfefni strá flögum og fá meó því munstur á gólfið. í höfuðstað Vestfjarða, ísafirði, opnaði nýtt hótel þann 16. sept. ’81. HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR býður ykkur þægileg 1 og 2 manna herbergi, öll með sturtu og síma. í kaffiteríu er hægt að fá morgunverð, hádegisverð og kvöldverð, á sanngjörnu verði. Matseðill dagsins liggur frammi á matartímum. Fundarherbergi fyrir fundi og veislur er hægt að panta fvrir 50—60 manns. Verið velkomin til Hótel ísafjarðar Silfurtorgi 2. 400 ísafirði 2. 94-4111. HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR Silfurtorg 2,400 ísafirði. Sími 944111 Telex-2061
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.