Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 69
fjórar stærðir: 246 X 80 cm, 146 X 40 cm, 175 X 80 cm og 175 X 40 cm. Er hæðin miðuð við veggskápa þá sem fyrirtækið framleiðir. Innfluttu skermveggirnir sem KS hefur haft til sölu kom frá sænska fyrirtækinu NKR. Þeir eru með stál- ramma og er hljóðeinangrunin 7 cm þykk. Áklæði má svo fá eftir eigin vali. Einnig er hægt að fá svonefnda rimlaveggi og eru rimlarnir stillan- legir. Stærðir eru sex: 146 X 64 cm, 146 X 89,5 cm, 146 X 129,5 cm, 180 X 64 cm, 180 X 129,5 cm. Auk þess eru 45,3 cm breiðar bogaein- ingar fáanlegar í tveimur hæðum. Tengja má saman jafnt háar sem lágar einingar. Hillur, borðplötur og skápar fást í ýmsum stærðum og mismunandi viðartegundum. Þá er hægt að festa sérstaka stokka á milli eininga sem í má tengja bæði raf- magn og síma. Verð á skermunum sjálfum er kr. 2937-4032. Rímlaveggirnir eru tölu- vert dýrari. Bókahillur með festing- um passa í breiðari skermana og eru þær 28 cm djúpar. Þær kosta kr. 510-897. Möppuhillur eru dýpri eða 35,3 cm og kosta kr. 672-1206. Blaðahillur kosta kr. 609-716. Borð- plötur kosta kr. 896-1538, en þær eru 54 cm djúpar. Skáparnir kosta síðan kr. 2712, en þeirpassa Í80cm breiða skerma. ( þá má fá alls kyns innréttingar. Tengihlutir ýmiss konar kosta kr. 57-214 og fætur 178-306. Sem dæmi um verð á innréttingum í skápa má nefna að eyðublaða- geymsla með 8 skábökkum kostar kr. 983. Þá er hægt að fá sérstök tölvuborð sem kosta kr. 3522. Penninn System B-8 er nafn á skrifstofu- húsgögnum sem Penninn flytur inn frá Danmörku. Þar á meðal eru skermveggir og tilheyrandi fylgihlut- ir. Skermveggir þessir eiga að gefa mjög góða hljóðeinangrun. Uppi- staðan í þeim er sponaplata sem fyrst er klædd með pappa og glerull, en ysta lagið er eldvarinn svampur. Áklæði fást svo með ýmsum áferð- um og í mörgum litum. Einnig má fá veggina úr acryl-gleri, en það er töluvert dýrara. Ramminn er úr lit- uðu járni, en fylgihlutir fást úr við, Ijósri eik eða beyki og hillur jafnframt úr stáli. Hægt er að velja úr þremur breiddum: 40, 80 og 120 cm og velja má einnig um tvær hæðir: 100 og 150 cm. Hillur fást 80 og 120 cm breiðar og skápar í 80 cm breidd. Af öðrum fylgihlutum má nefna lampa- hengi, korktöflur, álstokk sem leiða má i rafmagns- og símaleiðslur, borðplötur og svo afgreiðsluborð með hillum undir fyrir lægri eining- arnar. Eftirfarandi eru dæmi um verð á skermveggjum og fylgihlutum frá Pennanum. Veggir: 150 X 50 cm kr. 1810, 150 X 80 cm kr. 2285,150 X 120 cm kr. 2930. Bogaeiningar kr. 3110-4560. Viðarhillur kr. 440-695. Stálhillur kr. 720-825. Skrifborðs- plötur kr. 3285-3580. Afgreiðslu- borð með hillu kr. 1095-1670. Skápar kr. 3465-5490. Fætur undir einingarnar eru misjafnir en kosta kr. 1521-3125. I gegnum þær má leiða rafmagnsleiðslur. Þessa skermveggi frá Pennanum má svo nota með ýmsum öðrum skrifstofuhúsgögnum, svo sem frí- standandi skápum sem koma frá sama fyrirtæki í Danmörku og eru allar stærðir staðlaðar með það fyrir augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.