Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 27

Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 27
innlent íslenski hesturínn miðdepill alþjóðlegrar kaupstefnu í vor Gunnar Bjarnason ráðunautur hefur komið á fram- færi hugmyndum um að í Reykjavík verði árlega eða annað hvert ár haldin mikil kaupstefna fyrir útlend- inga og íslendinga, þar sem kyntnar verði íslenskar útflutningsafurðir, íslensk menning og íslenskir lista- menn, matvæli og fjölmargt annað sem séríslenskt getur taiist. Hugmynd Gunnars er að íslenski hestur- Fyrirmyndirnar eru Equitana og Hipporama ,,Ég hef lengi hugsað um það að við islendingar nýttum ekki nægi- lega vel þau tækifæri sem fyrir hendi eru, til að kynna l'sland og íslenskar vörur fyrir útlendingum" sagði Gunnar, ,,og lengi hef ég inn verði miðdepill sýninga eða kynninga þessara, og nú hefur verið ákveðið að fyrsta sýningin verði í Laugardal í vor, „Dagar hestsins 1983“, eða „lceland Horse, Exhitbition 1983“ — „Island Pferde, Messe 1983“ eins og sýningin verður kölluð á ensku og þýsku. Tíðindamaður Frjálsrar verslunar hitti Gunnað að máli fyrir skömmu og ræddi við hann um hvernig hann hugsi sér sýningar þessar. einnig verið þess fullviss, að nota mætti íslenska hestinn sem mið- punkt stórkostlegrar kynningar- starfsemi af þessu tagi. Nú í vor er haldin í fimmta sinn hin fræga Equitana-Hestasýning í Vestur-- Þýskalandi, þar sem saman er safnað öllum mögulegum hrossa- stofnum veraldar til sýninga. Á þessar sýningar koma árlega um 500 þúsund manns, hálf milljón 27

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.