Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 10
I IFIRE'T TDJ ÓLAFUR STEPHENSSEN MEÐ NÝJA AUGLÝSINGASTOFU Auglýsingastofa Ólafs Stephensen er meö þeim stærstu hérlendis og enn fjölgar verkefnunum. En í staö þess aö auka starfsliðið á stofunni hefur Ólafur valiö þá leiö aö stofna nýja, þá nefnir hann „Gott Fólk" og er þaö dótturfyrirtæki eöa útibú og til húsa að Suður- landsbraut 4. Ólafur Ingi Ólafsson veitir nýju auglýs- ingastofunni forstöðu. Gott Fólk starfar sem sjálfstæð Breytingar Þann 1. febrúar sl. tók Ingjaldur Hannibalsson til starfa sem forstjóri Iðn- tæknistofnunar Islands í staö Sveins Björnssonar sem þá lét af því starfi. lön- tæknistofnun haföi um langt árabil verið til húsa aö Skip- holti 37 en meö sameiningu lönþróunarstofnunar og Ftannsóknastofnunar iðn- aðarins í eina stofnun, lön- tæknistofnun, tók hún viö húsnæöi og starfsemi Rannsóknastofnunar iön- aöarins aö Keldnaholti. Auk þess hafði nýiönaöar- og tæknideild löntæknistofn- unar veriö komiö fyrir i leiguhúsnæði viö Vesturvör í Kópavogi og þegar Ingj- aldur tók viö forstjórastöö- unni starfaði stofnunin á þremur stööum og nánast eins langt á milli þeirra staöa auglýsingastofa og vinnur öll venjuleg auglýsingaverk- efni ásamt þeirri þjónustu sem kallast almannatengsl. Margar ástæöur eru tald- ar liggja að baki stofnun þessarar nýju auglýsinga- stofu, húsnæðisaöstaöa vegur talsvert en þröngt mun hafa verið hjá ÓSA auk þess sem spurningin er allt- af; hvað á auglýsingastofa aö vera stór, hvenær er hún orðin of stór til þess aö hún og hægt er á höfuðborgar- svæðinu. Stofnunin hefur því flutt alla starfsemi sína frá Skipholtinu og deilt því sem þar var á milli Kópa- vogs og Keldnaholts. Meöal þeirra breytinga, Ingjaldur Hannibalsson. verki sem samstilltur hópur? Hjá Góöu Fólki starfa nú 5 manns og meðal viðskipta- vina eru Síríus og Nói, Heimilistæki hf., Flugfrakt Einhverjir rykfallnir sér- fræðingar á Þjóðminjasafn- inu hafa haft miklar áhyggj- ur af uppgreftri gullskipsins á Skeiðarársandi. Það er mál manna aö jafnvel þótt fjárveitingar til Þjóöminja- safnsins heföu veriö þús- undfalaðar hefðu starfs- menn þess ekki getað unniö sér þaö til lífs að finna þetta skip, hvað þá heldur aö grafa þaö upp. Gamla við- báran hjá vistmönnum sér- fræðingahæla ríkisins er sem þessartilfærslurorsaka er að Tæknibókasafnið hefur verið lagt niður sem slíkt. I stað þess aö vera al- menningsbókasafn veröur þaö bókasafn Iðntækni- stofnunar og til innanhúss- nota. Tæknimyndasafn sem stofnunin rak, en það lánaði út kvikmyndir, hefur einnig veriö lagt niður og filmurnar verið fengnar Fræðslu- myndasafni ríkisins. Þótt fáir muni sakna filmusafnsins, þar sem þaö var orðið úrelt, þá eru margir sem telja aö verulegur missir sé í Tækni- bókasafninu. Safnið haföi veriö verulega endurbætt í tíð Sveins Björnssonar og höföu margir af því bæöi gagn og ánægju þótt fjár- veitingavaldið heföi aldrei sýnt því neinn teljandi skiln- ing. og Bílaleiga Flugleiöa, Heilsuhúsið, Samband sparisjóða o.fl. Gott Fólk mun hafa tekið til starfa skömmu fyrir páska. alltaf sú sama: „Nú getum viö." Staöreyndin er hins vegar sú aö þetta skip varö ekki fundið með andaglas- aðferðum né veröur þaö grafið upp með kíttisspöö- um eöa teskeiðum. Þjóöviljinn hefur hvað eftir annað reynt að hugga lesendur sína, sem aö vanda eru að drepast úr hræöslu við aö einhver gæti oröiö ríkur, meö því aö telja þeim trú um aö ekki sé svo mikið sem gullsnifsi í skip- inu. Þeir sem eitthvaö vita um alþjóðlega fréttamiðlun, vita aö úr því skipið er fundið hefur leitin borgað sig hvort sem gull er í skipinu eöa ekki. Þeir sem fylgdust meö erlendum fjölmiðlum þegar verið var aö lyfta uppá yfir- boröiö hinu 473 ára gamla skipi Hinriks áttunda, Mary Rose, vita aö slíkir atburðir teljast til heimsfrétta. Ein- ungis einkaréttur alþjóð- legrar fréttastofu til aö miðla fréttum og myndum frá þessu fyrirtæki er meira virði í peningum en vinstri sinn- aöa naivista á (slandi órar fyrir. Hvort sem gull er um borö í Het Vapen von Amsterdam eöa ekki hefur fundur skips- ins tryggt gullskipsmönnum miljónatekjur, — þó er viss- ara aö hafa þaö meö í dæminu að einungis íslend- ingar, allra þjóöa, væru færir um aö tapa á svona fyrirtæki. í iðntæknistofnun Gullskipið — pottþéttur „business” 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.