Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 17
Og hvernig ganga málin fyrir sig? Fyrirtæki hafa víxlakvóta í bönkum og nota ef til vill ekki allan kvótann fyrir sig sjálf. Sumir hafa farið út á þá braut að kaupa 45 daga víxla af öðr- um aðilum með 11—13% af- föllum pr. mánuð. Síðan eru þessir víxlar seldir í viðkomandi banka. Þetta mun vera algeng- asta formið á ,,gráu lánunum" og í þessu tilviki eru bankarnir aðili að málinu þótt þeir mundu ekki vilja staðfesta þaö opin- berlega. Þetta er eitt af því sem sumir stjórnmálamenn hafa kallað ,,löglegt en siðlaust" og er í raun ein hliðin á því per- sónubundna fyrirgreiðslukerfi sem tíðkast í bönkum hérlend- is. Önnur aðferð, sem ekki flokkast undir ,,gráa markað- inn‘‘ nema í vissum tilfellum, eru kaup ákveðinna aðila á kröfum, reikningum, víxlum o.fl. Kröfurnar eru ýmist seldar á nafnverði, ef skuldarinn er talinn góður, en afföllum eftir mati þess sem tekur að sér að innheimtuna. Fyrirtæki sem á ógreidda reikninga sem erfitt hefur verið að fá greidda eða semja um getur á augabragði losnaó við þá með afföllum. Sá sem kaupir fær afföllin, drátt- arvexti og innheimtulaun takist honum að krefja fram greiðslu. í þriðja lagi er hægt að selja víxla með afföllum sem nema 11—13% á mánuði (þ.e. fyrir hvern mánuð sem víxillinn til- tekur). í fjórða lagi er sala á ávís- unum, þær eru þá gefnar út fram í tímann og einhver feng- inn til að ábekja þær, þar eru algengustu afföllin einnig 11—13%. Flestir hafa tekið eftir því aö s.k. verðbréfasölur eru nú orðnar margar á örskömmum tíma, spretta nánast upp. Hér er auðvitað verið að fylla í það þjónustuskarð sem er í banka- kerfinu. Sumir þessara verð- þréfasala nota tölvur til þess að reikna út hlutina þannig að viökomandi fari ekki í neinar grafgötur um, hvaða kjör er verið að bjóða á bága bóga. Með þessu móti verður ef til vill minni hætta á að fólk veröi þrettað í verðbréfaviðskiptum. Við getum tekið hér eitt dæmi um bílasölu sem fer fram meö verðbréfi. Gangverð bíls var taliö vera 120 þúsund miðað við 60% útborgun og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Staðgreiðsluverð var talið vera 105—110 þúsund. Þessi bíll var seldur gegn skuldabréfi með sjálfskuldarábyrgð, til 18 mánaða og verðtryggingu, nafnverð kr. 139 þúsund. Hér var um að ræða s.k. pottþétt þréf og var þaó selt hjá verð- bréfasala daginn eftir fyrir 106 þúsund út í hönd. Þetta er aðeins dæmi um viðskipti, full- komlega lögleg, og þar sem báðir aðilar töldu sig hagnast á þeim. EINHELL vinnuborð BÝÐUR UPP Á ÓTRÚLEGA MARGA NOTKUNARMÖGULEIKA KYNNTU ÞÉR GRIPINN Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.