Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 21
Viðskiptajöfnuður % af útflutningsverðmæti vöru og þjó- nustu Stig 1. Sviss 10,0 16 3. Holland 5,7 15 3. Bretland 5,0 14 4. Japan 2,7 13 5. Noregur 1,6 12 6. V.-Þýskaland 1,0 11 7. Finnland -0,1 10 8. Bandaríkin -0,2 9 9. Kanada -0,5 8 10. Austurríki -2.5 7 11. ftalía -6,2 6 12. Belgía -6,9 5 13. Frakkland -9,2 4 14. Svíþjóð -10,8 3 15. Danmörk -11,5 2 16. ísland -23,8 1 Hér hlotnast okkur skussaverðlaunin. Viðskiptahalli okkar er ískyggilegur, en hér er byggt á bráðabirgðatölum. Við- skiptajöfnuður Sviss og Hollands hefur batnað meira en olíulandanna, Noregs og Bretlands. Fjármunamyndun Breyting frá fyrra ári (%) 1. Bretland 2,0 Stig 16 2. Japan 0,5 15 3. Frakkland -1,0 14 4. Danmörk -1,2 13 5. Noregur -1,4 12 6. Finnland -1,5 11 7. ítalía -2,0 10 8. Austurríki -3,0 9 9. Sviss -3,5 8 10. Svíjóð -3,8 7 11. Belgía -4,0 6 12. ísland -4,5 5 13. Holland -4,6 4 14. Bandaríkin -5,0 3 15. V.-Þýskaland -5,5 2 16. Kanada -6,0 1 Gullverðlaun til Breta, en fjármunamynd- un minnkar mikið á íslandi. Bandaríkin, Vestur-Þýskaland og Kanada þar sem fjármunamyndun hefur yfirleitt verið mikil eru nú í botnsætunum. sem m.a. fól í sér lækkun skatta og leiddi af sér minnkun verð- bólgu myndi einnig fá hjól efnahagslífsins til að snúast með meiri hraða seinni hluta ársins. Áframhald hárra vaxta og lækkandi gengi dollarans hefur dregið úr framleiðslu og fjármunamyndun en aukið enn á atvinnuleysi. Ekki er þó ólíklegt að ríkjandi stefna í Bandaríkjunum muni leiða til betri útkomu á þessu ári. Þróun undanfarinna mán- aða bendir til þess. Svissneskt aðhald Efnahagsstefnan, sem nú er fylgt í Bandaríkjunum, minnir um margt á þá aðhaldsstefnu í peningamálum, sem svisslend- ingar hafa fylgt frá því um miðjan síðasta áratug og sem fært hefur þeim verðlaunasæti öll þrjú árin, sem samanburð- urinn hefur verið gerður. Svip- uð stefna liggur einnig að baki hinna undraverðu framfara Breta. Aðhaldsstefna Svisslend- inga hefur hins vegar leitt til þess að dregið hefur tíma- bundið úr framleiðslu og stór- atvinnuleysi aukist. Atvinnu- leysinu mættu Svisslendingar að miklu leyti með því að reka erlenda verkamenn úr landi, þannig að atvinnuleysi varð al- drei verulegt vandamál hjá þeim. í Bretlandi og svo síðar Bandaríkjunum varð atvinnu- leysi hins vegar verulegt. Frá því Margaret Thatcher komst til valda 1979 og efnaahgsstefn- unni var breytt hefur fjöldi at- vinnulausra aukist úr 1,3 mill- jónum í 3,3 milljónir og fram- leiðslan minnkaði í iðnaði, — dróst saman um meir en 10%. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.