Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 23
Atvinnuleysi % af heildarvinnuafli 1. ísland 0,7 Stig 16 2. Sviss 0,8 15 3. Noregur 2,2 14 4. Japan 2,3 13 5. Svíþjóð 3,2 12 6. Austurríki 3,7 11 7. Finnland 6,3 10 8. V.-Þýskaland 7,1 9 9. Frakkland 8,8 8 10. Danmörk 8,9 7 11. Bandaríkin 9,7 6 12. Holland 9,9 5 13. ítalía 10,2 4 14. Kanada 10,7 3 15. Bretland 12,3 2 16. Belgía 13,7 1 Atvinnuleysi virðist alls staðar fara vax- andi, jafnvel á íslandi. Við höldum þó fyrsta sætinu frá í fyrra, en þetta er eina greinin, sem við náum fyrsta sæti í. Vinnuaflskostnaður í iðnaði Breyting frá fyrra ári (%). M.v. skr. Stig 1. Belgía 1,1 16 2. Svíþjóð 3,6 15 3. ísland 7.1 14 4. Danmörk 13J1 13 5. Japan 13,4 12 6. Bretland 14,1 11 7. Frakkland 14,7 10 8. V-Þýskaland 16,5 9 9. Holland 17,6 8 10. Austurríki 19,0 7 11. Finnland 19,7 6 12. Noregur 19,8 5 13. Ítalía 20,4 4 14. Sviss 28,5 3 15. Bandaríkin 35,7 2 16. Kanada 38,9 1 Þessi tafla endurspeglar styrk dollarans gagnvart flestum Evrópumyntum. Mikil lækkun krónunnar á íslandi hefur gert miklar launahækkanir í íkr. litlar mælt í erlendri mynt. Laun hækkuðu mikið í Sviss á árinu. Olían styrkir viöskipta- jöfnuðinn Veröbólgan hefur hins vegar minnkaö verulega eöa úr 20% á miðju ári 1980 í 6—7% í árs- lok 1982. Þetta hefur ekki síst haft jákvæð áhrif á þjóðar- framleiðslu og fjármunamynd- un. Olíuframleiðslan hefur einnig styrkt mikið viðskipta- jöfnuðinn og gefið mörg stig í þeirri grein. Framleiðni atvinnuveganna hefur aukist um 10% síðustu tvö ár, ekki síst vegna þess aö óarðbær rekstur hefur verið lagðurniður. Ekki erólíklegtað það og minnkandi verðbólgu- væntingar þeirra sem semja um kaup og kjör muni leiða til stórbættrar samkeppnisstöðu Breta og þar með meiri fram- leiðslu og aukinnar atvinnu. Hins vegar er sú hætta alltaf fyrir hendi að aukin framleiðsla leiði til meiri verðbólgu og hækkunar vinnuaflskostnaðar. Kreppan setur mark Efnahagskreppa setur greinilegt mark á þennan efna- hagssamanburð. Atvinnuleysi er víða mikið og aöeins 7 af 16 löndum sýna aukningu í þjóðarframleiðslu. En aukn- ingin er lítil. Leiðandi landið, Japan, nær ekki meira en 2,5% hagvexti, sem ekki getur talist mikið miðað við fyrri afrek Jap- ana. Á sjöunda áratugnum var hagvöxtur í Japan 7—15% á ári, en á áttunda tugnum kom þaö aðeins tvisvar fyrir aö hagvöxtur varð minni en 1982, það var 1974 og 1975. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.