Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 25

Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 25
Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga r eða atvinnuleysi að til þess þurfi aó grípa nú síðar á árinu ef allt um þrýt- ur. 3. í þriðja lagi hefur veriö leit- ast við að draga úr fjárfest- ingum eftir því sem frekast er unnt. í upphafi ársins hafði Sambandið þó skuld- bundið sig til nokkurra meiriháttarfjárfestinga, sem ekki var kleift að leggja til hliðar, þannig að árangur á því sviði verður væntanlega ekki alveg jafn mikill og æskilegt hefði verió á þessu ári. Æðasláttur efna- hagslífsins — Hver er meginástæðan fyrir erfiðari rekstri stórfyrir- tækis eins og Sambandsins? — Ástæður fyrir erfiðleikum í rekstri Sambandsins eru að sjálfsögðu margar, en sama eðlis og hjá flestum atvinnufyr- í haust irtækjum landsmanna um þessar mundir. Sumar má rekja nokkuð aftur í tímann, aðrar eru hins vegar af nýrri toga og tengjast þá al- mennt því erfiða árferði, sem hér ríkir, t.d. verulegum sam- drætti þjóðartekna og vaxandi óðaverðbólgu, sem á skömm- um tíma hefur lagt í rúst greiðslustööu margra fyrir- tækja og í sumum tilvikum af- komu þeirra líka. Þá býr Sambandið enn við 25

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.