Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 30

Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 30
samtíðarmaður „Lykillinn að baki veigengni okkar er fyrst og fremst sá, að við höfum kappkostað að bjóða aðeins upp á vörur, sem þegar hafa skapað sér nafn á alþjóðlegum mörkuðum, vörur, sem uppfylla kröfur um mestu gæði. — Til þess að unnt sé að reka fyrirtæki af ein- hverju viti í dag, þarf svo til að koma útsjónarsemi, mikil vinna, talsvert áræði og síðast en ekki síst þarf veruleg heppni einnig að vera með. Við höfum dottið niður á hæfilega „blöndu“ af þessu öllu, en það þakka ég ekki síst því, að við höfum alla tíð veitt okkur þann „munað“ að vera aðeins með úrvals starfsfólk. Hér er valinn maður í hverju rúmi, án þess væri þetta ekki hægt. Það er mikill misskilningur ef einhver heldur, að einn maður geti byggt upp og starfrækt fyrirtæki sem þetta.“ Sá sem þetta mælir er Ómar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Þýsk-íslenska verslunarfélagsins hf., en tíðindamaður Frjálsrar verslunar heimsótti hann fyrir nokkrum dögum og ræddi við hann um fyrirtæki hans, íslenska verslun og atvinnulíf, og horfur í efnahagsmálum landsmanna. Þýsk-íslenska er orðió eitt af stærstu innflutningsfyrirtækjum En Ómar var fyrst spurður hvernig það hafi atvikast að hann keypti Þýsk-íslenska á sínum tíma. Fékk ekki nægilegan frama innan Sambandsins ,,Það er nú eiginlega röð af til- viljunum, sem réði því að ég kom inn í þetta fyrirtæki, tilviljanir réðu Ómar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri þýsk-íslenska verslunarfélagsins: Það þarf mikla vinnu, útsjó ekki síst heppni — til að í landsmanna á sviði byggingarvöru og fleiri vöruflokka, og athygli hef- ur vakið hve mikilli markaðshlut- deild ýmsar af innflutningsvörum Þýsk-íslenska hafa náð á tiltölu- lega skömmum tíma. hér miklu um eins og svo oft vill verða í lífinu", sagði Ómar. ,,Upp- haflega lærði ég flug, bæði hér heima og í Bandaríkjunum, og tók atvinnuflugmannspróf, en þetta var á þeim tíma, sem nánast úti- lokað varaðfá vinnu við flug, enda fór það svo, að við flugió starfaði ég aldrei. Uþp úr því námi fór ég hins vegar í stutt nám við versl- unarskóla í Bretlandi, og að því loknu fór ég einn vetur í Tollskól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.