Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 35

Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 35
Halla Guðmundsdóttir starfsstúlka í tölvudeild önnum kafin. Seiko-úrin, sem voru þekkt um víða veröld löngu áður en við tók- um að flytja þau inn. Danskur úr- smiður sagði hér við íslenskan úr- smið, fyrir nokkru, að hann yrði að hafa öll úr til sölu, og hann yrði að sýna viðskiptavinum sínum allar gerðir úra þegar þeir kæmu til að versla. Þetta gerði hann þrátt fyrir þá staðreynd, að hann seldi 30 Seiko-úr á móti hverju einu, sem hann seldi af öðrum tegundum. Svo hátt er markaðshlutfallið þó ekki orðið hér á landi enn!“ Fjögur þúsund m- stórhýsi við Lyngháls — Þýsk-íslenska hefur nýlega flutt starfsemi sína í nýtt, eigið Sigurður Viggó Halldórsson starfsmaður þjónustudeildar. í baksýn má sjá hluta hins fjöl- breytta varahlutalagers. Sigurður Gíslason deildarstjóri hreinlætis- og blöndunartækja- deildar. Hann hefur að baki áratuga reynslu í sölu- og mark- aðssetningu á vörunum. húsnæði við Lyngháls 10 í Reykjavík. Fyrirtækið hefur verið milli tannanna á fólki vegna þessa, og talað er um ofsagróða af inn- flutningnum. — Aðrir tala svo á hinn bóginn um að fjárfesting sem þessi sé alls ekki skynsamleg, mun hagkvæmara sé að leigja og nóg sé til af leiguhúsnæði í borginni. Hverju svarar þú þessu? ,,Já, það er rétt, að við erum ný- lega flutt inn í þetta húsnæði hér, sem er um 4000 fermetrar að stærð. Húsið höfum við byggt að mestu á undanförnum tveimur ár- um, en því fer þó fjarri að bygg- ingunni sé lokið. Svo ég svari síðari spurningunni fyrst, þá er það alveg rétt, að það er mjög óhagkvæmt fjárhagslega Haildór Björnsson sölumaður. j : i ii Björgvin Guðmundsson, sem hef- ur það erfiða hlutverk að stjórna þjónustudeild þýsk—íslenska. aö ráðast í byggingu húss sem þessa, og vitaskuld væri rekstrar- fjárstaða fyrirtækisins önnur og betri, hefðum við ekki ráðist í þessa framkvæmd. Að vandlega athuguðu máli var þó ákveðið að gera það, og kom það einkum til af því að við gátum ekki með góðu móti fengið hús leigt, sem hentaði undir starfsemina. Hér erum við til dæmis með sérstaklega hannað og byggt húsnæði fyrir rafgeyma- þjónustu okkar, og er hún tví- mælalaust hin fullkomnasta, sem enn hefur verið sett upp hér á landi. Þar er fylgt ströngustu kröf- um um öryggi og vinnueftirlit, og alveg sérstakar ráðstafanir eru gerðar um frárennsli og annað slíkt. Þetta töldum við nauðsyn- Anney Ósk Bragadóttir ritari; hún annast telexsendingar og ritun á erlendum bréfaskiptum. 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.