Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 42

Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 42
byggingariðnaður Talið er að um 10% vinnuaflsins á íslandi fáist við byggingariðnað í einni eða annarri mynd. Mun þáð þykja hátt hlutfall sé borið saman við nágrannalönd þar sem framleiðni í byggingariðnaði er mun meiri en hérlendis. Fjármunamyndun í byggingariðnaði er um 22% á íslandi og er þá miðað við hlut hans í heildar- fjármunamyndun þjóðarbúsins. I' Noregi er fjármuna- myndun byggingarlðna'ðarins talin vera frá 15—-17%, í Danmörku 32—35% og í Svíþjóð hefur hlutfallið verið 20—25%.5lI!sÍl

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.