Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 19
Texti: Atli Steinarsson innlent „Það er deginum Ijós- ara að þegar við erum farnir að takast á við verðbólgu, sem er yfir 100% á ári er staða okkar orðin býsna alvarleg. Við eigum ekki annars úr- kosti en vinna bug á þessari efnahagsmein- semd. Vilji stjórnvalda er að ná verulegum árangri í þessari baráttu þegar á þessu ári. Ég trúi þvíekki, að fólk sé reiðubúið að fara aftur í sama djúpa farið og við vorum í, heldur hinu að þegar árangurinn sést, sjái allir hversu miklu hyggilegra sé að draga aðeins úr ferðinni í bili.“ Þannig mælti Matthías Á. Mathiesen, viðskipta- ráðherra, er Frjáls verslun ræddi við hann um verkefni nýrrar ríkis- stjórnar og þá málaflokka er hann stjórnar, en þeir snerta hvern einasta ís- lending. „Ég er svo vongóður um árangur í þeirri bar- áttu sem hafin er, að ég tel að jafnvel í september sjáist sá árangur, sem opna mun augu allra þeirra sem enn tvístíga fyrir því að á markaðri baráttubraut verði að halda áfram. Raunveru- leg mæling verðbólgunn- ar nú sýnir, að ekki er óhugsandi, að þegar í Matthías Á Mathiesen, viðskiptaráðherra: Aukið frjálsræði septembermánuði verði hægt að stíga fyrstu skrefin í þá átt að lækka vexti. Þetta er ýmsu háð. En þegar sá áfangi næst stuðlar hann að stöðugu gengi og stórkostlegum áfanga í baráttunni við verðbólguna“, sagði ráð- herrann. Verðlagsmálin snerta hvern einasta íslending. í stjórnar- sáttmálanum er talað um að- hald í fyrstu en síðan frelsi. Hvernig er útfærsla þessara mála hugsuð? — í stjórnarsáttmálanum er talað um aðhald í verðlagsmál- um og það hafa ekki verið leyfðar verðhækkanir, þar sem um er að ræða verðlagseftirlit, nema vegna óumflýjanlegs kostnaðarauka. Við hugsum okkur að halda áfram þar sem frá var horfið og byggja á þeim lögum, sem samþykkt voru í tíð ríkisstjórnar Geirs Hallgríms- sonar og auka á frelsið í verð- lagsmálunum. Það er skoðun okkar aö það sé best fyrir neytendur, að þeir annist sjálfir verðgæsluna. Hefur þetta m.a. komið mjög vel í Ijós í þeirri könnun, sem Verðlagsstofnun gerði nú fyrir skömmu. Það verður gert um leið og þaö tímabil, sem nú stendur yfir, er liðið. — Er síðar með „auknu 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.