Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 5

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 5
frjáls verz/un Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Málssvari viðskiptafrelsis. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Ólafur Jóhannsson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Auglýsingasími: 31661 LJÓSMYNDIR: Jens Alexandersson SKRIFSTOFUSTJÓRN: Þórunn Þórisdóttir Tímaritið er gefið út ísamvinnu við Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Verslunarráð islands. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Simar 82300 — 82302 SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREINING Á KÁPU: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað Islensk fyrirtæki BÓKIN ÍSLENSK fyrirtæki hefur á undanförnum árum notið vinsælda meðal landsmanna, enda er hún eina bók sinnar teg- undar hérlendis. Undirbúningur að útgáfunni fyrir árið 1985 stendur nú sem hæst og mun hún væntanlega koma út í janú- armánuði nk. Ritstjóri íslenskra fyrirtækja ersem fyrr Erla Ein- arsdóttir, en útgefandi er Frjálstframtak hf. Mjög hefur verið vandað til vinnslu bókarinnar í gegnum tíð- ina og nú er svo komið að hún er að mestu leyti tölvuunnin, sem gerir hana mun nákvæmari en áður var. Allar upplýsingar eru færðar jafnóðum inn í tölvu fyrirtækisins. Strax og breyt- ingar berast eru þær færöar inn og engin hætta skapast á því aö upplýsingar í bókinni séu úreltar á hverjum tíma. íslensk fyrirtæki er góð handbók fyrir alla þá sem starfa í at- vinnurekstri og aðra þá sem áhuga hafa á atvinnumálum. Bók- in kemur aö bestum notum fyrir aðila í atvinnurekstri hér á landi, en ennfremur hefur veriö bætt inn í hana á siðari stigum upplýsingum, sem handhægar eru fyrir þá erlenda aðila, sem hyggjast eiga viðskipti við íslendinga. í því sambandi er hafið söluátak bókarinnar erlendis og hafa viötökur veriö mjög góð- ar. Bókin skiptist í nokkra meginkafla. Þeir eru helstir efnisyfir- lit og leiðbeiningar um notkun bókarinnar. Sérstakur kafli er í bókinni um ísland fyrir erlenda notendur. Hann nefnist lceland today. Kaflinn hefur að geyma upplýsingar fyrir erlenda kaup- sýslumenn um viðskiptamál á íslandi og ýmislegt fleira sem að notum gæti komið. í bókinni er sérstök umboðaskrá með nöfnum framleiöenda og umboðsmanna þeirra hér á landi. Þá er að finna vöru- og þjónustuskrá með upplýsingum um hvaða aðilar versla með tiltekna vöruflokka. Kafli er í bókinni um vörusýningar erlendis. Kjarni bókarinnar er síðan fyrirtækjaskráin, sem hefur aö geyma skrá yfir fyrirtæki, félög, stofnanir og sveitarfélög á öllu landinu. í kaflanum er að finna nöfn starfandi fyrirtækja, stofnár þeirra, heimilisföng, símanúmer, nafnnúmer, sölu- skattsnúmer, telexnúmer, starfssviö, stjórnir, nöfn helstu starfsmanna, starfsmannafjölda, umboö, þjónustu og fram- leiöslu. Þar er einnig að fjöldi firma- og vörumerkja. íslensk fyrirtæki hefur ennfremur aó geyma skipaskrá, sem er hand- hæg fyrir alla þá er starfa að málefnum tengdum útgerö. Að endingu er ástæöa til að hvetja alla þá aðila, sem í bók- inni eru og breyting hefur orðiö á högum hjá á árinu, að hringja inn breytingar, sem samstundis eru færðar inn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.