Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 10
um 0,8% á sama tíma i
fyrra. Skráöir atvinnu-
leysisdagar í ár voru
samtals um 22.409, en
til samanburöar 19.881
á sama tíma í fyrra.
Atvinnuleysið var
nokkru meira á 1. árs-
fjóröungi í ár, eöa um
2,4% af framboði vinnu-
afls, en til samanburöar
var atvinnuleysiö um
1,7% á 1. ársfjóröungi
1983. Skráöir atvinnu-
leysisdagar voru sam-
tals um 59.721 í ár, en til
samanburðar um
39.207 ífyrra.
Framangreindar tölur
gefa til kynna, aö í júní-
mánuöi sl. hafi aö meö-
altali verið 857 án at-
vinnu allan mánuöinn,
boriö saman viö 919 í
júní á síðasta ári. Á 2.
ársfjóröungi voru aö
meöaltali um 1.034 án
atvinnu, boriö saman viö
917 á sama tíma í fyrra.
Á 1. ársfjóröungi voru
síöan aö meöaltali
2.756 án atvinnu allan
mánuöinn, boriö saman
viö 1.809 á sama tima
áriö 1983.
Arnarflug setur á
stofn kynningardeild
ARNARFLUG hefur
sett á laggirnar sérstaka
kynningardeild fyrir fyr-
irtækiö og hefur Stefán
Halldórsson veriö ráðinn
forstööumaöur hinnar
nýju deildar.
Aö sögn Stefáns mun
kynningardeild einkum
annast samskipti viö
fjölmiðla, auglýsinga-
mál, útgáfu ýmiss konar
efnis, eins og fréttabréfs
fyrir starfsmenn, hlut-
hafa og viöskiptavini,
blaöa fyrir farþega
Arnarflugs og annars
kynningar- og fræöslu-
efnis fyrir fyrirtækiö.
Auk þess mun kynn-
ingardeild hafa umsjón
meö þáttöku í sýningum
og ferðakynningum.
Stefán Halldórsson er
34 ára, þjóðfélags-
fræöingur aö mennt og
hefur m.a. starfaö sem
blaðamaöur og kennari.
Stefán hóf störf hjá Arn-
arflugi fyrir sjö árum og
hefur starfaö aö flug-
rekstrarmálum og
starfsmannamálum og
nú síöast í markaðs-
deild. Hann er kvæntur
Lilju Jónasdóttur og
eiga þau tvær dætur.
Stefán sagði aö-
spurður, aö hiö nýja
starf legöist vel í sig.
Þaö væru mörg mál,
sem þyrfti aö taka á.
„Þaö er bráönauösyn-
legt þjónustufyrirtæki
eins og Arnarflugi, að
hafa sérstaka kynning-
ardeild. Upplýsinga og
kynningarþörfin er þaö
mikil“.
Þaö kom ennfremur
fram hjá Stefáni Hall-
dórssyni, aö félagið
ræki í dag þrjár þotur,
Boeing 737-200 þotu í
millilandafluginu, Bo-
eing 727-100 þotu í sér-
stöku leiguverkefni í
Tunis og síöan Boeing
707 þotu, sem er notuö
til vöruflutninga víðs
vegar um heiminn. Þá
rekur félagiö þrjár minni
vélartil innanlandsflugs-
ins. Arnarflug flýgur
áætlunarflug til þriggja
staöa á meginlandi Evr-
ópu.
Raforkunotkun
landsmanna
fer vaxandi
HEILDARRAFORKU- viö 827 gigawattstundir.
NOTKUN landsmanna Stórnotkun jókst nokkru
jókst um liölega 2,5% minna eöa um tæplega
fyrstu sex mánuöi árs- 2,2%. Hún var um 937
ins, þegar hún var sam- gigawattstundir fyrstu
tals um 1.788 gigawatt- sex mánuöina í ár, boriö
stundir, boriö saman viö saman viö 917 giga-
1.744 gigawattstundir á wattstundir á sama tíma
sama tíma 1983. Hin ífyrra.
svokallaða almenna Ef litið er nánar á stór-
notkun jókst um 2,9%, notkunina sést, aö heild-
þegar hún var 851 giga- arnotkun íslenska álfé-
wattstund, borió saman lagssins var um 684
gigawattstundir í ár, bor-
iö saman viö 655 giga-
wattstundir á sama tíma
í fyrra. Aukningin milli
ára er liölega 4,4%.
Aukningin hjá íslenska
járnblendifélaginu var
nokkru minni eöa um
0,75%, þegar notkunin
var um 134 gigawatt-
stundir í ár, boriö saman
viö 133 gigawattstundir
á sama tíma í fyrra.
Um 12% samdráttur
var í raforkunotkun
Áburöarverksmiöjunnar
fyrstu sex mánuöi árs-
ins, þegar notkunin var
samtals um 74 giga-
wattstundir, borið sam-
an viö 84 gigawatt-
stundir í fyrra á sama
tíma. Sementverksmiöj-
an notaöi um 7 giga-
wattstundir fyrstu sex
mánuöina í ár, en um 8
gigawattstundir í fyrra.
Raforkunotkun á Kefla-
víkurflugvelli var um 38
gigawattstundir fyrstu
sex mánuöi ársins, en til
samanburðar um 37
gigawattstundir í fyrra.
Aukningin milli ára er um
2,7%.
Notkun á svokallaöri
afgangsorku jókst
stórlega á fyrri helmingi
ársins, þegar hún var
samtals um 188 giga-
wattstundir, boriö sam-
an við 85 gigawatt-
stundir á sama tíma í
fyrra. Aukningin milli ára
10