Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 10
um 0,8% á sama tíma i fyrra. Skráöir atvinnu- leysisdagar í ár voru samtals um 22.409, en til samanburöar 19.881 á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysið var nokkru meira á 1. árs- fjóröungi í ár, eöa um 2,4% af framboði vinnu- afls, en til samanburöar var atvinnuleysiö um 1,7% á 1. ársfjóröungi 1983. Skráöir atvinnu- leysisdagar voru sam- tals um 59.721 í ár, en til samanburðar um 39.207 ífyrra. Framangreindar tölur gefa til kynna, aö í júní- mánuöi sl. hafi aö meö- altali verið 857 án at- vinnu allan mánuöinn, boriö saman viö 919 í júní á síðasta ári. Á 2. ársfjóröungi voru aö meöaltali um 1.034 án atvinnu, boriö saman viö 917 á sama tíma í fyrra. Á 1. ársfjóröungi voru síöan aö meöaltali 2.756 án atvinnu allan mánuöinn, boriö saman viö 1.809 á sama tima áriö 1983. Arnarflug setur á stofn kynningardeild ARNARFLUG hefur sett á laggirnar sérstaka kynningardeild fyrir fyr- irtækiö og hefur Stefán Halldórsson veriö ráðinn forstööumaöur hinnar nýju deildar. Aö sögn Stefáns mun kynningardeild einkum annast samskipti viö fjölmiðla, auglýsinga- mál, útgáfu ýmiss konar efnis, eins og fréttabréfs fyrir starfsmenn, hlut- hafa og viöskiptavini, blaöa fyrir farþega Arnarflugs og annars kynningar- og fræöslu- efnis fyrir fyrirtækiö. Auk þess mun kynn- ingardeild hafa umsjón meö þáttöku í sýningum og ferðakynningum. Stefán Halldórsson er 34 ára, þjóðfélags- fræöingur aö mennt og hefur m.a. starfaö sem blaðamaöur og kennari. Stefán hóf störf hjá Arn- arflugi fyrir sjö árum og hefur starfaö aö flug- rekstrarmálum og starfsmannamálum og nú síöast í markaðs- deild. Hann er kvæntur Lilju Jónasdóttur og eiga þau tvær dætur. Stefán sagði aö- spurður, aö hiö nýja starf legöist vel í sig. Þaö væru mörg mál, sem þyrfti aö taka á. „Þaö er bráönauösyn- legt þjónustufyrirtæki eins og Arnarflugi, að hafa sérstaka kynning- ardeild. Upplýsinga og kynningarþörfin er þaö mikil“. Þaö kom ennfremur fram hjá Stefáni Hall- dórssyni, aö félagið ræki í dag þrjár þotur, Boeing 737-200 þotu í millilandafluginu, Bo- eing 727-100 þotu í sér- stöku leiguverkefni í Tunis og síöan Boeing 707 þotu, sem er notuö til vöruflutninga víðs vegar um heiminn. Þá rekur félagiö þrjár minni vélartil innanlandsflugs- ins. Arnarflug flýgur áætlunarflug til þriggja staöa á meginlandi Evr- ópu. Raforkunotkun landsmanna fer vaxandi HEILDARRAFORKU- viö 827 gigawattstundir. NOTKUN landsmanna Stórnotkun jókst nokkru jókst um liölega 2,5% minna eöa um tæplega fyrstu sex mánuöi árs- 2,2%. Hún var um 937 ins, þegar hún var sam- gigawattstundir fyrstu tals um 1.788 gigawatt- sex mánuöina í ár, boriö stundir, boriö saman viö saman viö 917 giga- 1.744 gigawattstundir á wattstundir á sama tíma sama tíma 1983. Hin ífyrra. svokallaða almenna Ef litið er nánar á stór- notkun jókst um 2,9%, notkunina sést, aö heild- þegar hún var 851 giga- arnotkun íslenska álfé- wattstund, borió saman lagssins var um 684 gigawattstundir í ár, bor- iö saman viö 655 giga- wattstundir á sama tíma í fyrra. Aukningin milli ára er liölega 4,4%. Aukningin hjá íslenska járnblendifélaginu var nokkru minni eöa um 0,75%, þegar notkunin var um 134 gigawatt- stundir í ár, boriö saman viö 133 gigawattstundir á sama tíma í fyrra. Um 12% samdráttur var í raforkunotkun Áburöarverksmiöjunnar fyrstu sex mánuöi árs- ins, þegar notkunin var samtals um 74 giga- wattstundir, borið sam- an viö 84 gigawatt- stundir í fyrra á sama tíma. Sementverksmiöj- an notaöi um 7 giga- wattstundir fyrstu sex mánuöina í ár, en um 8 gigawattstundir í fyrra. Raforkunotkun á Kefla- víkurflugvelli var um 38 gigawattstundir fyrstu sex mánuöi ársins, en til samanburðar um 37 gigawattstundir í fyrra. Aukningin milli ára er um 2,7%. Notkun á svokallaöri afgangsorku jókst stórlega á fyrri helmingi ársins, þegar hún var samtals um 188 giga- wattstundir, boriö sam- an við 85 gigawatt- stundir á sama tíma í fyrra. Aukningin milli ára 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.