Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 21
leysi heldur enn áfram aö aukast og alls eru nú 32 milljónir manna atvinnulausar í OECD löndunum. Efnahagsbatanum er mjög misskipt á löndin, þannig hefur hagvöxtur i Bandarikjunum náö allt að 8% (m.v. heilt ár) síðustu mánuði. Hagvöxtur í Japan er rétt undir 5% en talið er að aukning þjóðarframleiðslu verði ekki nema 2 —2,5% i Evrópulöndum OECD. Atvinnuleysi fer minnk- andi i Bandarikjunum og er nú i 71/2% en eykst hins vegari Evr- ópulöndum, og er búist við að at- vinnuleysið verði um 11 % af mannafla þar undir árslok. Mikið hefur hægt á verðbólg- unni í aöildarlöndum OECD. Verðbólgan var í Evrópulöndum að jafnaði um 7% árið 1983, er talin verða um 6% i ár og um 5% 1985. Vegna mikillar þenslu i Bandarikjunum er búist við að verðbólgan aukist nokkuð á seinni helmingi þessa árs og á næsta ári, eða úr 31 /2% nú í rúm 5% á árinu 1985. Nýrtónn Það kveður við nokkuð nýjan tón í seinustu greinargerðum OECD um þróun og horfur i efna- hagsmálum en áður. Bretinn Dr. Henderson er nýráðinn til starfa sem formaður stofnunarinnar. Er hann hinn skeleggast talsmaður markaðshyggju og frjálsar versl- unar. Aðaláherslupunktarnir i stefnu OECD undir stjórn Dr. Hendersons er annsrs vegar virk beiting peningastefnunnar, þann- ig að viðhalda megi stöðugum hagvexti án verðbólgu og hins vegar að ná jöfnuði i rikisfjármál- um, draga úr hallarekstri rikisins og lækka skatta. 'I framhaldi af þessu er lögð mikil áhersla á það hjá OECD að gera skipulagsþreytingar í efna- hagslifinu, með það fyrir augum að auka samkeppni og skilvirkni i efnahagsstarfseminni. Megininn- takið er aö láta markaðsöflin starfa sem allra mest frjálst, sér- staklega á sviði vinnumarkaðar- ins, á fjármagnsmarkaðnum og i viðskiptum þjóða i milli. Horfurnar næstu 18 mánuði. Efnahagsbatinn hófst i raun fyrr i Bandarikjunum en i öðrum OECD-löndum. Nú bendir allt til þess, að nokkuð muni hægja á hagvextinum i Bandarikjunum, enda vandséð að sú mikla gróska, sem einkennt hefur efna- hagslifið þar i landi geti haldist til lengdar. Bent er sérstaklega á, að hinir háu vextir í Bandarikjun- um (um og yfir 12% en verðbólg- an er um 5%), hljóti að draga úr fjárfestingum fyrirtækja, sem or- sakar bæði beint og óbeint minni hagvöxt. Mismunandi þróun Þróun efnahagsmála i helstu Evrópulöndum OECD hefur verið með nokkuð öðru sviði en i Bandsrikjunum og Japan. Efna- hagsbatinn gerði seinna vart við sig og er mun hægari en i tveim ofangreindum löndum. Hagvöxtur er talinn verða um 21/2% i ár i helstu Evrópulöndum og sá sami á næsta ári. Þessi litli hagvöxtur nægir ekki til að halda í horfinu með núverandi atvinnustig og er þvi spáð að atvinnnuleysi muni nokkuð aukast allt fram á árið 1985. í Japan hefur hagvöxtur verið allnokkur undanfarna mánuði, og spáð er að þjóðarframleiðslan muni aukast um nær 5% á þessu ári. í þessu efni búa Japanir að verulegri aukningu útflutnings sérstaklega til Bandarikjanna. Nokkuð mun draga úr hagvexti i Japan á næstu mánuðum, en áætlað er, að efnahagslifið verði tiltölulega kröftugt þar i landi allt framáárið 1985. Verðbólga hefur verið á hröðu undanhaldi í flestum OECD-lönd- um og verðbólgumunurinn milli landa fer minnkandi. Búist er við að verðbólgan verði um 5% að jafnaði í OECD löndunum í heild bæði i ár og á næsta ári. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.