Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 27
menn vilja tryggja sig gegn öllum mögulegum áföllum. Ný aðferö frá Japan Meö nýjum aöferöum er nú reynt aö kenna þessum sömu mönnum að hafa birgðir sem lægstar. Aöferðin sem nú er not- uö viöa um heim kemur frá Japan og nefnist hún þarlendis „KAN- BAN,“ á ensku „just in time“ aö- feröin (JIT), á islensku gæti hún heitiö rétt-tíma-aöferöin. Þessi aðferð byggir á tveimur megin markmiöum, þaö er aö heildarbirgðir séu alltaf i lágmarki og aö hráefni, hálfunnir hlutir og söluvara sé afhent til vinnslu eöa sölu aðeins þegar þeirra er þörf og aö einungis nokkurra daga eöa nokkurra klukkustunda birgöirséufyrirhendi. Kjarni JIT- aöferöarinnar er sá aö vörur eru pantaðar á grund- velli raunverulegrar notkunar en ekki áætlana um vöruþörf sem siðan standast misjafnlega vel. Japanska oröiö „kanban“ þýö- ir pöntunarkort i japönsku Toyota verksmiöjunum, sem eru frum- kvöðlar „kanban“ eöa „just in time“ aðferöarinnar, er kort með upplýsingum um notaðan hlut eöa fullunna framleiösluvöru sent til þeirra sem undirþúa inn- kaup og framleiöslu sem beiðni um aö nýr slikur hlutur sé fram- leiddur eöa pantaöur strax. Boðleiðir eru þvi mjög stuttar og upplýsingarnar eins öruggar og hægt er. Verkamennirnir sjá þannig um aö koma pöntun af staö og er þannig mikil ábyrgö lögö i þeirra hendur. Margir vestrænir stjórnendur eru þeirrar skoöunar aö slika ábyrgö sé vart hægt aö færa i hendur almennra verkamanna og verkstjóra. En einmitt þessi áþyrgö hefur þó virst auka vinnu- gleöi og afköst i ýmsum fyrirtækj- um í Bandarikjunum. Reynsla Bandarikjamanna af JIT er sú aö meö þvi aö hafa litlar birgðir af hlutum til framleiðslu hefur einnig tekist aö gera einstaka breyting- ar á framleiðsluhlutum möguleg- ar á síðustu stund. Ábendingar frá framleiösludeildum um galla eöa illa hannaöa hluti eru teknar strax til athugunar hjá hönnuöum og breytingar gerðar strax. Meö miklar birgöir af illa hönnuöum hlutum getur reynst of seint aö fá breytingar fram. Þannig hefur gæöaeftirlit stór batnaö og hönn- un meö tilliti til framleiöslu og samsetningar batnaö. Óhagkvæmni afhjúpuð Meö þvi aö hafa lágmarks- birgðir á öllum stigum framleiðsl- unnar kemur ýmis óhagkvæmni, flöskuhálsar og gæðavandamál i Ijós sem áöur voru falin með óhóflegri birgðamyndun. Þessu hefur veriö líkt viö fljót i vexti sem felur klappir og grjót. Þegar lækk- ar i ánni koma þessar sömu ójöfnur í Ijós, þannig virkar JIT aöferöin, hún afhjúpar óhag- kvæmnina. Kostnaöur af óhóf- legri birgöamyndun hefur hvergi komiö fram, óhagkvæmnin var látin óáreitt. Just in time, þ.e. JIT aðferðin krefst breytts skipulags innan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.